Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 09:00 Selina Freitag vann keppnina en baðherbergið hennar græddi á því en ekki bankareikningurinn. Getty/Dominik Berchtold Í mörgum íþróttagreinum er því miður enn mjög mikill munur á verðlaunafé hjá körlum og konum. Skíðastökkskeppni í Þýskalandi hefur hins vegar hneykslað marga með verðlaunum sínum eftir mót. Hin þýska Selina Freitag vann undankeppni fyrir skíðastökkskeppni í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi á dögunum og fékk að launum vörur fyrir baðherbergið. Sama var ekki upp á teningum eftir samskonar keppni hjá körlunum. Freitag fékk fyrir sigur sinn sjampó, sápu og handklæði að launum en engan pening. Daginn eftir vann Austurríkismaðurinn Jan Hörl sömu keppni hjá körlunum. Hann fékk 3200 evrur í verðlaunafé eða meira en 462 þúsund íslenskar krónur. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið en það var þýska blaðið Bild sem vakti fyrst athygli á þessum mismunum. „Svona á hvergi heima og mér finnst þetta verða ógeðslegt. Það er eiginlega betra að þeir úthluti engum verðlaunum í stað þess að gera þetta því þetta er mun verra,“ sagði Jan-Erik Aalbu íþróttastjóri skíðastökksambandsins, við NRK . „Ég vil ekki kvarta of mikið yfir þessu en þið sjáið greinilega muninn,“ sagði Selina Freitag við ARD sjónvarpsstöðina. Skíðaíþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Hin þýska Selina Freitag vann undankeppni fyrir skíðastökkskeppni í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi á dögunum og fékk að launum vörur fyrir baðherbergið. Sama var ekki upp á teningum eftir samskonar keppni hjá körlunum. Freitag fékk fyrir sigur sinn sjampó, sápu og handklæði að launum en engan pening. Daginn eftir vann Austurríkismaðurinn Jan Hörl sömu keppni hjá körlunum. Hann fékk 3200 evrur í verðlaunafé eða meira en 462 þúsund íslenskar krónur. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið en það var þýska blaðið Bild sem vakti fyrst athygli á þessum mismunum. „Svona á hvergi heima og mér finnst þetta verða ógeðslegt. Það er eiginlega betra að þeir úthluti engum verðlaunum í stað þess að gera þetta því þetta er mun verra,“ sagði Jan-Erik Aalbu íþróttastjóri skíðastökksambandsins, við NRK . „Ég vil ekki kvarta of mikið yfir þessu en þið sjáið greinilega muninn,“ sagði Selina Freitag við ARD sjónvarpsstöðina.
Skíðaíþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira