Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Eiður Þór Árnason skrifar 2. janúar 2025 16:57 Tómas Guðjónsson hefur verið náinn samstarfsmaður Loga Einarssonar og fylgir honum inn í ráðuneytið. Samfylkingin Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. Tómas hefur starfað lengi með Samfylkingunni og þá meðal annars sem upplýsingafulltrúi þingflokksins. „Tómas er búinn að fylgja mér lengi. Hann var kosningastjórinn minn 2016 þegar ég skreið inn á þing þannig að ég hlakka til að hafa hann með,“ segir Logi í samtali við fréttastofu. Kynni þeirra nái aftur til þess þegar Logi hóf þátttöku í landsmálum. Bróðir aðstoðarmanns í síðustu ríkisstjórn Tómas Guðjónsson er stjórnmálafræðingur að mennt og er í sambúð með Katrínu Ástu Jóhannsdóttur. Saman eiga þau soninn Matthías Pál Tómasson. Tómas er bróðir Konráðs Guðjónssonar sem aðstoðaði Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra. Logi segir að fyrstu dagarnir í ráðuneytinu hafi farið í reyna að fá yfirsýn yfir verkefnin og átta sig betur á hlutunum. „Þetta eru nokkrir ólíkir angar sem eru kannski að sama stofni en þarf að sinna hver með sínum hætti,“ bætir hann við um þá málaflokka sem hann mun hafa yfirumsjón með sem ráðherra menningar-, nýsköpunar- og háskólamála. Ráðherrum ríkisstjórna er heimilt að ráða til sín tvo aðstoðarmenn. Logi segist gera sér grein fyrir þeim möguleika en vilji kynna sér ráðuneytið betur áður en hann tekur ákvörðun um ráðningu annars aðstoðarmanns. Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Tómas hefur starfað lengi með Samfylkingunni og þá meðal annars sem upplýsingafulltrúi þingflokksins. „Tómas er búinn að fylgja mér lengi. Hann var kosningastjórinn minn 2016 þegar ég skreið inn á þing þannig að ég hlakka til að hafa hann með,“ segir Logi í samtali við fréttastofu. Kynni þeirra nái aftur til þess þegar Logi hóf þátttöku í landsmálum. Bróðir aðstoðarmanns í síðustu ríkisstjórn Tómas Guðjónsson er stjórnmálafræðingur að mennt og er í sambúð með Katrínu Ástu Jóhannsdóttur. Saman eiga þau soninn Matthías Pál Tómasson. Tómas er bróðir Konráðs Guðjónssonar sem aðstoðaði Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra. Logi segir að fyrstu dagarnir í ráðuneytinu hafi farið í reyna að fá yfirsýn yfir verkefnin og átta sig betur á hlutunum. „Þetta eru nokkrir ólíkir angar sem eru kannski að sama stofni en þarf að sinna hver með sínum hætti,“ bætir hann við um þá málaflokka sem hann mun hafa yfirumsjón með sem ráðherra menningar-, nýsköpunar- og háskólamála. Ráðherrum ríkisstjórna er heimilt að ráða til sín tvo aðstoðarmenn. Logi segist gera sér grein fyrir þeim möguleika en vilji kynna sér ráðuneytið betur áður en hann tekur ákvörðun um ráðningu annars aðstoðarmanns.
Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42