Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2025 21:28 Kominn í úrslit. James Fearn/Getty Images Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. Van Gerwen lagði Chris Dobey 6-1 í undanúrslitum þrátt fyrir að vera ekki upp á sitt besta. Hann var hins vegar klínískur þegar þess þurfti og spilaði best þegar mest á reyndi. VAN GERWEN INTO THE FINAL! 🟢Michael van Gerwen storms into his SEVENTH World Championship final!The Dutch superstar puts in a stellar display to dispatch Chris Dobey 6-1 and continue his title bid at Ally Pally!📺 https://t.co/pIQvhqYxEj #WCDarts | SFs pic.twitter.com/Xz8gflXUn2— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég get verið ánægður með frammistöðuna. Ég var ekki að spila af jafn miklum krafti og í síðasta leik en ég skilvirkur. Þegar ég þurfti að gera hluti gerði ég þá á réttum augnablikum og það er það sem maður þarf að gera ætli maður sér alla leið,“ sagði sigurreifur Van Gerwen eftir leik. Hollendingurinn segist með markmið, og það er að fara alla leið sama hvað gengur á. „Við erum ekki enn nálægt (endamarkmiðinu). Á morgun er annar dagur og titillinn er enn langt í burtu. Það er það sem maður þarf að segja sér því ég vil ekki gera mistök. Ég vil halda áfram að berjast með öllu sem ég á.“ Michael van Gerwen is in a SEVENTH World Championship final! 🏆And this is what it means to him. 👇#WCDarts | @MvG180 pic.twitter.com/tvQcr8Bhx5— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég elska það sem ég geri. Ég elska að sýna hvað í mér býr á þessu sviði. Það er ástríða mín, þetta er líf mitt – á eftir fjölskyldu minni. Ég nýt þess í botn,“ sagði Van Gerwen að lokum. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Luke Littler eða Stephen Bunting mæti Van Gerwen í úrslitum. Pílukast Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Van Gerwen lagði Chris Dobey 6-1 í undanúrslitum þrátt fyrir að vera ekki upp á sitt besta. Hann var hins vegar klínískur þegar þess þurfti og spilaði best þegar mest á reyndi. VAN GERWEN INTO THE FINAL! 🟢Michael van Gerwen storms into his SEVENTH World Championship final!The Dutch superstar puts in a stellar display to dispatch Chris Dobey 6-1 and continue his title bid at Ally Pally!📺 https://t.co/pIQvhqYxEj #WCDarts | SFs pic.twitter.com/Xz8gflXUn2— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég get verið ánægður með frammistöðuna. Ég var ekki að spila af jafn miklum krafti og í síðasta leik en ég skilvirkur. Þegar ég þurfti að gera hluti gerði ég þá á réttum augnablikum og það er það sem maður þarf að gera ætli maður sér alla leið,“ sagði sigurreifur Van Gerwen eftir leik. Hollendingurinn segist með markmið, og það er að fara alla leið sama hvað gengur á. „Við erum ekki enn nálægt (endamarkmiðinu). Á morgun er annar dagur og titillinn er enn langt í burtu. Það er það sem maður þarf að segja sér því ég vil ekki gera mistök. Ég vil halda áfram að berjast með öllu sem ég á.“ Michael van Gerwen is in a SEVENTH World Championship final! 🏆And this is what it means to him. 👇#WCDarts | @MvG180 pic.twitter.com/tvQcr8Bhx5— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég elska það sem ég geri. Ég elska að sýna hvað í mér býr á þessu sviði. Það er ástríða mín, þetta er líf mitt – á eftir fjölskyldu minni. Ég nýt þess í botn,“ sagði Van Gerwen að lokum. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Luke Littler eða Stephen Bunting mæti Van Gerwen í úrslitum.
Pílukast Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira