„Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 10:01 Sara Sigmundsdóttir keppir tvisvar sinnum í þessum mánuði og vonandi heldur skrokkurinn. @sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur misst af mörgum mótum á síðustu árum vegna meiðsla en Suðurnesjakonan ætlar að snúa til baka með látum í fyrsta mánuði nýs árs. Sara sagði frá því á miðlum sinum að hún hafi eytt jólahátíðinni á Íslandi en sé nú komin aftur út til Dúbaí. Þar kom líka fram að fyrsti mánuður ársins verður viðburðaríkur hjá Söru. „Ég er þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk, það er að fylla dagana af verkefnum ekki síst á ferðadögum,“ skrifaði Sara. Það tekur ófáa klukkutímana að fljúga til Dúbaí og Sara notar tímann á leiðinni greinilega vel. „Bara sisona er tími minn heima á Íslandi á enda. Nú er að snúa aftur í rútínuna í Dúbaí,“ skrifaði Sara. Hún er að undirbúa sig fyrir tvö mót í janúar. Fyrst keppir hún á Stormleikunum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá 18. til 19 janúar en svo flýgur hún til Miami í Bandaríkjunum til að keppa á TYR Wodapalooza mótinu frá 23. til 26. janúar. Á Wodapalooza mótinu keppir hún í sama liði og Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Það bíða margir spenntir eftir að sjá þessar þrjár frábæru íslensku CrossFit konur vinna saman í keppni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Sara sagði frá því á miðlum sinum að hún hafi eytt jólahátíðinni á Íslandi en sé nú komin aftur út til Dúbaí. Þar kom líka fram að fyrsti mánuður ársins verður viðburðaríkur hjá Söru. „Ég er þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk, það er að fylla dagana af verkefnum ekki síst á ferðadögum,“ skrifaði Sara. Það tekur ófáa klukkutímana að fljúga til Dúbaí og Sara notar tímann á leiðinni greinilega vel. „Bara sisona er tími minn heima á Íslandi á enda. Nú er að snúa aftur í rútínuna í Dúbaí,“ skrifaði Sara. Hún er að undirbúa sig fyrir tvö mót í janúar. Fyrst keppir hún á Stormleikunum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá 18. til 19 janúar en svo flýgur hún til Miami í Bandaríkjunum til að keppa á TYR Wodapalooza mótinu frá 23. til 26. janúar. Á Wodapalooza mótinu keppir hún í sama liði og Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Það bíða margir spenntir eftir að sjá þessar þrjár frábæru íslensku CrossFit konur vinna saman í keppni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira