Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Jón Þór Stefánsson skrifar 3. janúar 2025 10:50 Sandra Hlíf og Hafdís Hrönn sækja báðar um embætti forstöðumanns fangelsisins á Litla-Hrauni Tólf sóttu um embætti forstöðumanns fangelsisins á Litla-Hrauni, sextán sóttu um starf öryggisstjóra hjá Fangelsismálastofnun ríkisins og fjórir sóttu um embætti deildarstjóra á Litla-Hrauni. Þetta kemur fram í svari Birgis Jónassonar, setts fangelsismálastjóra, við fyrirspurn fréttastofu. Á meðal þeirra sem stóttu um embætti forstöðumanns voru Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknar, og Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hér að neðan má sjá hverjir sóttu um í embættin og starfið. Embætti forstöðumanns Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Christina M. G. Goldstein félagsfulltrúi. Fjóla Steindóra Kristinsdóttir viðskiptafræðingur. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir ráðgjafi. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur. Kristín Einarsdóttir, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Kristín Eva Sveinsdóttir framkvæmdastjóri. Margrét Birgitta Davíðsdóttir, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Sandra Hlíf Ocares lögfræðingur. Starf öryggisstjóra Andri Þór Sturluson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Anna Margrét Kristjánsdóttir lögfræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Birna Björnsdóttir, stöðvarstjórí hjá Landsvirkjun. Brynjar Jónsson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Brynjar Örn Rúnarsson, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Dorota Senska háskólanemi. Erik Oddur Jónsson, öryggisvörður hjá Öryggismiðstöð Íslands. Garðar Svansson, fangavörður Fangelsinu Kvíabryggju. Gunnar Páll Júlíusson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Heiðar Smith, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Mark Glin Abunda Gunnarsson sölumaður. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Victor Gunnarsson, aðstoðarvarðstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Embætti deildarstjóra Baldur Þór Elíasson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Nenad Kuzmanovic, starfsmaður í erlendu fangelsi. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Vistaskipti Fangelsismál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Birgis Jónassonar, setts fangelsismálastjóra, við fyrirspurn fréttastofu. Á meðal þeirra sem stóttu um embætti forstöðumanns voru Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknar, og Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hér að neðan má sjá hverjir sóttu um í embættin og starfið. Embætti forstöðumanns Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Christina M. G. Goldstein félagsfulltrúi. Fjóla Steindóra Kristinsdóttir viðskiptafræðingur. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir ráðgjafi. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur. Kristín Einarsdóttir, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Kristín Eva Sveinsdóttir framkvæmdastjóri. Margrét Birgitta Davíðsdóttir, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Sandra Hlíf Ocares lögfræðingur. Starf öryggisstjóra Andri Þór Sturluson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Anna Margrét Kristjánsdóttir lögfræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Birna Björnsdóttir, stöðvarstjórí hjá Landsvirkjun. Brynjar Jónsson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Brynjar Örn Rúnarsson, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Dorota Senska háskólanemi. Erik Oddur Jónsson, öryggisvörður hjá Öryggismiðstöð Íslands. Garðar Svansson, fangavörður Fangelsinu Kvíabryggju. Gunnar Páll Júlíusson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Heiðar Smith, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Mark Glin Abunda Gunnarsson sölumaður. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Victor Gunnarsson, aðstoðarvarðstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Embætti deildarstjóra Baldur Þór Elíasson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Nenad Kuzmanovic, starfsmaður í erlendu fangelsi. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni.
Vistaskipti Fangelsismál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira