Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Sindri Sverrisson skrifar 4. janúar 2025 13:01 Mohamed Salah er búinn að skora 17 mörk og leggja upp 13 í ensku úrvalsdeildinni í vetur, í aðeins 18 leikjum. Getty Mohamed Salah hefur að flestra mati átt algjörlega stórkostlega leiktíð hingað til með toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en Tim Sherwood virðist sjá hlutina öðruvísi. Sherwood, sem er fyrrverandi stjóri Aston Villa og Tottenham, var sá eini af fjórum sérfræðingum Sky Sports' Soccer Special sem ekki valdi Salah í úrvalslið fyrri hluta tímabilsins. Sú regla var reyndar í valinu að menn máttu bara velja einn leikmann úr hverju liði. Sherwood valdi Trent Alexander-Arnold sem fulltrúa Liverpool og var með þá Alexander Isak, Bukayo Saka og Jarrod Bowen í fremstu víglínu. Sherwood tók sér jafnframt það bessaleyfi að hafa Matheus Cunha, sóknarmann Wolves, á miðjunni með Dejan Kulusevski og Cole Palmer. Lið hans má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) Salah hefur skorað sautján mörk hingað til í úrvalsdeildinni og er þremur mörkum fyrir ofan Erling Haaland í baráttunni um markakóngstitilinn. Hann er auk þess með flestar stoðsendingar á tímabilinu eða þrettán, þremur fleiri en næsti maður sem er Saka. Salah hefur því komið með mjög afgerandi hætti að 30 af 45 mörkum Liverpool sem er með sex stiga forskot á toppi deildarinnar, og leik til góða. Alexander-Arnold hefur þó einnig átt gott tímabil en þeir Salah, ásamt Virgil van Dijk, verða að óbreyttu samningslausir í sumar. Salah lýsti því yfir í gær í viðtali við Sky Sports að þetta væri síðasta ár hans með Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Sherwood, sem er fyrrverandi stjóri Aston Villa og Tottenham, var sá eini af fjórum sérfræðingum Sky Sports' Soccer Special sem ekki valdi Salah í úrvalslið fyrri hluta tímabilsins. Sú regla var reyndar í valinu að menn máttu bara velja einn leikmann úr hverju liði. Sherwood valdi Trent Alexander-Arnold sem fulltrúa Liverpool og var með þá Alexander Isak, Bukayo Saka og Jarrod Bowen í fremstu víglínu. Sherwood tók sér jafnframt það bessaleyfi að hafa Matheus Cunha, sóknarmann Wolves, á miðjunni með Dejan Kulusevski og Cole Palmer. Lið hans má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) Salah hefur skorað sautján mörk hingað til í úrvalsdeildinni og er þremur mörkum fyrir ofan Erling Haaland í baráttunni um markakóngstitilinn. Hann er auk þess með flestar stoðsendingar á tímabilinu eða þrettán, þremur fleiri en næsti maður sem er Saka. Salah hefur því komið með mjög afgerandi hætti að 30 af 45 mörkum Liverpool sem er með sex stiga forskot á toppi deildarinnar, og leik til góða. Alexander-Arnold hefur þó einnig átt gott tímabil en þeir Salah, ásamt Virgil van Dijk, verða að óbreyttu samningslausir í sumar. Salah lýsti því yfir í gær í viðtali við Sky Sports að þetta væri síðasta ár hans með Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira