Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Tómas Arnar Þorláksson skrifar 5. janúar 2025 11:40 Glitský yfir Salahverfi í Kópavogi. vísir/vilhelm Stærðarinnar glitský blöstu við borgarbúum á himni er þeir nudduðu stýrurnar úr augunum í morgunsárið. Ljósmyndari Vísis lét ekki spyrja sig tvisvar heldur nældi sér í nokkrar frábærar myndir af þessari fögru sjón. „Glitský myndast upp í heiðhvolfinu, sem sagt ekki þessu hefðbundna veðrahvolfi sem við búum í, á svona fimmtán til 30 kílómetra hæð. Þau myndast þegar það er einstaklega kalt og það þarf að vera svona 70 til 90 stiga frost svo þau myndist. Þá myndast ískristallar beint. Vegna þess að þetta eru kristallar, brotnar ljósið svona og skýin verða svona marglitt.“ Þetta segir Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofu Íslands um glitskýin. Hægt er lesa sér nánar til um skýin hér. Eiríkur segir þessa sjón ekkert sérstaklega sjaldgæfa en glitský spretta upp kollinum nær hvern vetur. Sjónin sé þó alltaf jafn fögur. Er eitthvað sérstakt við þessi tilteknu glitský? „Nei þetta er bara hefðbundið sko. Lykilatriðið er bara að sólin þarf að vera lágt á lofti svo við sjáum þau. Hún þarf ða lýsa upp undir þau.“ Glitský yfir Lindakirkju í Kópavogi.vísir/vilhelm Ís kristallar í skýjunum mynda hálfgerðan regnboga er sólin lýsir þau upp.vísir/vilhelm Veður Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
„Glitský myndast upp í heiðhvolfinu, sem sagt ekki þessu hefðbundna veðrahvolfi sem við búum í, á svona fimmtán til 30 kílómetra hæð. Þau myndast þegar það er einstaklega kalt og það þarf að vera svona 70 til 90 stiga frost svo þau myndist. Þá myndast ískristallar beint. Vegna þess að þetta eru kristallar, brotnar ljósið svona og skýin verða svona marglitt.“ Þetta segir Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofu Íslands um glitskýin. Hægt er lesa sér nánar til um skýin hér. Eiríkur segir þessa sjón ekkert sérstaklega sjaldgæfa en glitský spretta upp kollinum nær hvern vetur. Sjónin sé þó alltaf jafn fögur. Er eitthvað sérstakt við þessi tilteknu glitský? „Nei þetta er bara hefðbundið sko. Lykilatriðið er bara að sólin þarf að vera lágt á lofti svo við sjáum þau. Hún þarf ða lýsa upp undir þau.“ Glitský yfir Lindakirkju í Kópavogi.vísir/vilhelm Ís kristallar í skýjunum mynda hálfgerðan regnboga er sólin lýsir þau upp.vísir/vilhelm
Veður Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira