Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 23:01 Matthías er skíðamaður ársins á meðan Anna Kamilla er snjóbrettakona ársins. Skíðasamband Íslands Snjóbrettakona ársins 2024 er Anna Kamilla Hlynsdóttir og skíðamaður ársins 2024 er Matthías Kristinsson. Frá þessu er greint á vef Skíðasambands Íslands. Þar segir um hina tvítugu Önnu Kamillu sem æfir með Brettafélagi Hafnafjarðar: Anna Kamilla sem æfir með NTG Geilo og íslenska landsliðinu er okkar allra besta snjóbrettakona. Hún hefur statt og stöðugt bætt stöðu sína á heimslista og í dag er hún í 103. sæti í brettastíl og 124. sæti í risastökki á FIS-lista. Á WSPL er hún í 71. sæti í brettastíl og 98. sæti í risastökki og hefur hún unnið sér inn rétt til að taka þátt í heimsbikarmótum. Þetta er lang besti árangur sem íslensk snjóbrettakona hefur náð. Anna Kamilla er sterk og með bakgrunn úr fimleikum sem hjálpar henni heil mikið með erfiðari „trixin“ og eins er hún rosalega hugkrökk sem er nauðsynlegt til að ná árangri í snjóbrettum. Anna Kamilla byrjaði keppnistímabilið mjög vel þegar hún tók þátt í FIS mótum í Landgraaf í Hollandi og endaði í 2. og 3. sæti í brettastíl. Um hinn 19 ára gamla Matthías sem æfir með Skíðafélagi Ólafsfjarðar segir: Matthías sem æfir einnig með NTG Geilo bætti stöðu sína verulega á heimslista á þessu ári. Hann fór frá því að vera númer 444 á heimslista í svigi í númer 198, sem er stórglæsilegur árangur og mikil framför. Matthías æfir og keppir af miklum krafti í Noregi samhliða því að æfa og keppa með Skíðalandsliði Íslands. Hann sýndi mikinn styrk á alþjóðlegum mótum erlendis í vetur þar sem hann var 18 sinnum í top 10, þar af 5 sinnum á palli og með 2 sigra. Einnig byrjar hann nýtt keppnistímabilið af krafti með því að bæta punktastöðu sína í stórsvigi. Skíðaíþróttir Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Skíðasambands Íslands. Þar segir um hina tvítugu Önnu Kamillu sem æfir með Brettafélagi Hafnafjarðar: Anna Kamilla sem æfir með NTG Geilo og íslenska landsliðinu er okkar allra besta snjóbrettakona. Hún hefur statt og stöðugt bætt stöðu sína á heimslista og í dag er hún í 103. sæti í brettastíl og 124. sæti í risastökki á FIS-lista. Á WSPL er hún í 71. sæti í brettastíl og 98. sæti í risastökki og hefur hún unnið sér inn rétt til að taka þátt í heimsbikarmótum. Þetta er lang besti árangur sem íslensk snjóbrettakona hefur náð. Anna Kamilla er sterk og með bakgrunn úr fimleikum sem hjálpar henni heil mikið með erfiðari „trixin“ og eins er hún rosalega hugkrökk sem er nauðsynlegt til að ná árangri í snjóbrettum. Anna Kamilla byrjaði keppnistímabilið mjög vel þegar hún tók þátt í FIS mótum í Landgraaf í Hollandi og endaði í 2. og 3. sæti í brettastíl. Um hinn 19 ára gamla Matthías sem æfir með Skíðafélagi Ólafsfjarðar segir: Matthías sem æfir einnig með NTG Geilo bætti stöðu sína verulega á heimslista á þessu ári. Hann fór frá því að vera númer 444 á heimslista í svigi í númer 198, sem er stórglæsilegur árangur og mikil framför. Matthías æfir og keppir af miklum krafti í Noregi samhliða því að æfa og keppa með Skíðalandsliði Íslands. Hann sýndi mikinn styrk á alþjóðlegum mótum erlendis í vetur þar sem hann var 18 sinnum í top 10, þar af 5 sinnum á palli og með 2 sigra. Einnig byrjar hann nýtt keppnistímabilið af krafti með því að bæta punktastöðu sína í stórsvigi.
Skíðaíþróttir Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Sjá meira