„Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Hjörvar Ólafsson skrifar 5. janúar 2025 22:42 Elentínus Guðjón Margeirsson er Keflvíkingur í húð og hár. Mynd/Keflavík Elentínus Guðjón Margeirsson stýrði kvennaliði Keflavíkur í körfubolta til sigurs í frumraun sinni í brúnni hjá liðinu en hann tók við keflinu í stafni liðsins eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson lét af störfum suður með sjó um miðjan desember síðastliðinn. „Þetta var heilt yfir bara flott frammistaða hjá liðinu fyrir utan stuttan kafla í upphafi þriðja leikhluta. Liðsvörnin var flott og flæðið var gott í sóknarleiknum fyrir utan smá hik þegar við komum inn í seinni hálfleikinn,“ sagði Elentínus Guðjón eftir sigurinn gegn Val í 12. umferð Bónus-deildarinnar í Blue-höllinni í Keflavík í kvöld. „Anna Ingunn átti stórkostlega innkomu inn í þennan leik og það var frábært að sjá hana geisla af sjálfstrausti og spila svona vel þegar við þurftum á framlagi að halda. Annars áttu allar sem spiluðu í kvöld góðan leik og liðið spilaði heilt yfir vel,“ sagði Elentínus Guðjón enn fremur. „Við fórum vel yfir varnarleikinn okkar í fríinu yfir hátíðarnar og ég var mjög ánægður með hvernig við framkvæmdum það sem við höfum verið að fara yfir hvað varðar vörnina hjá okkur. Sóknarleikurinn var svo lungann úr leiknum góður en við getum bætt okkur á báðum endum vallarins,“ sagði hann. Aðspurður um hvort hann hafi áhuga á að stýra Keflavíkurliðinu áfram sagði Elentínus: „Þetta er mjög skemmtilegur hópur ég hef mjög gaman að því að vinna með þessum leikmönnum. Við höfum rætt málin hvað varðar áframhaldið en það hefur ekkert verið ákveðið. Ég hef klárlega áhuga á að halda áfram að stýra liðinu og klára tímabilið í brúnni.“ Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
„Þetta var heilt yfir bara flott frammistaða hjá liðinu fyrir utan stuttan kafla í upphafi þriðja leikhluta. Liðsvörnin var flott og flæðið var gott í sóknarleiknum fyrir utan smá hik þegar við komum inn í seinni hálfleikinn,“ sagði Elentínus Guðjón eftir sigurinn gegn Val í 12. umferð Bónus-deildarinnar í Blue-höllinni í Keflavík í kvöld. „Anna Ingunn átti stórkostlega innkomu inn í þennan leik og það var frábært að sjá hana geisla af sjálfstrausti og spila svona vel þegar við þurftum á framlagi að halda. Annars áttu allar sem spiluðu í kvöld góðan leik og liðið spilaði heilt yfir vel,“ sagði Elentínus Guðjón enn fremur. „Við fórum vel yfir varnarleikinn okkar í fríinu yfir hátíðarnar og ég var mjög ánægður með hvernig við framkvæmdum það sem við höfum verið að fara yfir hvað varðar vörnina hjá okkur. Sóknarleikurinn var svo lungann úr leiknum góður en við getum bætt okkur á báðum endum vallarins,“ sagði hann. Aðspurður um hvort hann hafi áhuga á að stýra Keflavíkurliðinu áfram sagði Elentínus: „Þetta er mjög skemmtilegur hópur ég hef mjög gaman að því að vinna með þessum leikmönnum. Við höfum rætt málin hvað varðar áframhaldið en það hefur ekkert verið ákveðið. Ég hef klárlega áhuga á að halda áfram að stýra liðinu og klára tímabilið í brúnni.“
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira