Til að ræða þetta og þá atburðarás sem Bjarni hefur hrundið af stað með tilkynningu sinni munu mæta í fyrsta Pallborð ársins þau Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Gísli Freyr Valdórsson umsjónarmaður Þjóðmála, Ólöf Skaftadóttir annar tveggja umsjónarmanna Komið gott og Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður á Heimildinni.
Þátturinn verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi og í sjónvarpinu á stöð 2 Vísi á slaginu 15.00.
