Gæti mætt mömmu sinni á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2025 23:02 Anna Cramling Bellón einbeitt við skákborðið. Hún ætlar að keppa á EM en móðir hennar hefur tvisvar orðið Evrrópumeistari. Getty/Miguel Pereira Það gæti verið boðið upp á mjög athyglisverða viðureign á næsta Evrópumóti kvenna í skák. Anna Cramling er bæði skákstjarna og áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. Skákkonan er mjög vinsæl á samfélagsmiðlunum Twitch og YouTuber. Hún er líka sjálf öflug við skákborðið og mun taka þátt í Evrópumótinu í skák á þessu ári. @Sportbladet Cramling kemur úr mikilli skákfjölskyldu því móðir hennar er sænski stórmeistarinn Pia Cramling og faðir hennar er spænski stórmeistarinn Juan Manuel Bellón López. Anna hóf að tefla þegar hún var þriggja ára en flutti frá Spáni til Svíþjóðar fyrir áratug síðan. Hún sýndi smá mótþróa í fyrstu og skákin var ekki ofarlega á vinsældarlistanum á unglingsárunum. Seinna breytti hún um skoðun og nú á skák hug hennar allan. Hún er nú 22 ára gömul og fór fyrst að vekja athygli við skákborðið árið 2018. Anna sló líka í gegn á samfélagsmiðlum í Kórónufaraldrinum þegar hún setti í gang Youtube síðu þar sem hún fjallar um skák. Hún fær oft foreldra sina í heimsókn í þáttinn sinn. Næst á dagskrá er Evrópumótið í skák og þar gæti farið svo að Anna mæti móður sinni við skákborðið. Aftonbladet fjallar um þá staðreynd að mæðgurnar gætu mæst. Móðir hennar Pia hefur verið stórmeistari frá árinu 1992 en Anna er fædd tíu árum síðar. Pia Cramling hefur sjálf orðið tvisvar Evrópumeistari í skák eða 2003 og 2010. Hún vann fyrra EM-gullið sitt þegar dóttir hennar var bara eins árs. Skák Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Anna Cramling er bæði skákstjarna og áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. Skákkonan er mjög vinsæl á samfélagsmiðlunum Twitch og YouTuber. Hún er líka sjálf öflug við skákborðið og mun taka þátt í Evrópumótinu í skák á þessu ári. @Sportbladet Cramling kemur úr mikilli skákfjölskyldu því móðir hennar er sænski stórmeistarinn Pia Cramling og faðir hennar er spænski stórmeistarinn Juan Manuel Bellón López. Anna hóf að tefla þegar hún var þriggja ára en flutti frá Spáni til Svíþjóðar fyrir áratug síðan. Hún sýndi smá mótþróa í fyrstu og skákin var ekki ofarlega á vinsældarlistanum á unglingsárunum. Seinna breytti hún um skoðun og nú á skák hug hennar allan. Hún er nú 22 ára gömul og fór fyrst að vekja athygli við skákborðið árið 2018. Anna sló líka í gegn á samfélagsmiðlum í Kórónufaraldrinum þegar hún setti í gang Youtube síðu þar sem hún fjallar um skák. Hún fær oft foreldra sina í heimsókn í þáttinn sinn. Næst á dagskrá er Evrópumótið í skák og þar gæti farið svo að Anna mæti móður sinni við skákborðið. Aftonbladet fjallar um þá staðreynd að mæðgurnar gætu mæst. Móðir hennar Pia hefur verið stórmeistari frá árinu 1992 en Anna er fædd tíu árum síðar. Pia Cramling hefur sjálf orðið tvisvar Evrópumeistari í skák eða 2003 og 2010. Hún vann fyrra EM-gullið sitt þegar dóttir hennar var bara eins árs.
Skák Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira