Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2025 09:01 Antonin Kinsky fagnar með Lucas Bergvall sem skoraði sigurmark Tottenham gegn Liverpool. getty/Sebastian Frej Antonin Kinsky hélt hreinu í fyrsta leik sínum fyrir Tottenham og eftir hann átti Tékkinn tilfinningaríka stund með systur sinni. Tottenham keypti Kinsky frá Slavia Prag fyrir nokkrum dögum og hann þreytti frumraun sína fyrir liðið gegn Liverpool í undanúrslitum deildabikarsins í gær. Hinn 21 árs Kinsky stóð heldur betur fyrir sínu í leiknum sem Spurs vann, 1-0. Hann varði alls sex skot og kom í veg fyrir að Liverpool skoraði. Eftir leikinn fór Kinsky beint upp í stúku og kastaði sér í fang systur sinnar, Andreu, eins og sjá má hér fyrir neðan. Spurs' new signing Antonin Kinsky sharing a beautiful moment with his sister after his side's Carabao Cup win against Liverpool 🥹 pic.twitter.com/5wSIMmh6ym— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 8, 2025 „Ég á mér stóra drauma en gat ekki leyft mér að dreyma um þetta. Ég er mjög ánægður fyrir hönd félagsins. Ég kom fyrir þremur dögum, allt er gott og fólkið er svo indælt,“ sagði Kinsky eftir leikinn gegn Liverpool. „Þetta var systir mín. Í gær [í fyrradag] fékk að vita að það væri möguleiki að ég myndi spila svo ég hringdi strax í þau. Systir mín kom, kærasti hennar og foreldrar mínir. Ég var svo ánægður að hafa þau hérna á þessu einstaka kvöldi.“ Aðalmarkvörður Tottenham, Guglielmo Vicario, er frá vegna ökklameiðsla og varamarkvörðurinn Fraser Forster er veikur. Brandon Austin stóð í markinu gegn Newcastle United um helgina en Kinsky er væntanlega kominn framar í goggunarröðina en hann og jafnvel Forster eftir frammistöðuna í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8. janúar 2025 22:44 Mest lesið Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Fleiri fréttir Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Sjá meira
Tottenham keypti Kinsky frá Slavia Prag fyrir nokkrum dögum og hann þreytti frumraun sína fyrir liðið gegn Liverpool í undanúrslitum deildabikarsins í gær. Hinn 21 árs Kinsky stóð heldur betur fyrir sínu í leiknum sem Spurs vann, 1-0. Hann varði alls sex skot og kom í veg fyrir að Liverpool skoraði. Eftir leikinn fór Kinsky beint upp í stúku og kastaði sér í fang systur sinnar, Andreu, eins og sjá má hér fyrir neðan. Spurs' new signing Antonin Kinsky sharing a beautiful moment with his sister after his side's Carabao Cup win against Liverpool 🥹 pic.twitter.com/5wSIMmh6ym— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 8, 2025 „Ég á mér stóra drauma en gat ekki leyft mér að dreyma um þetta. Ég er mjög ánægður fyrir hönd félagsins. Ég kom fyrir þremur dögum, allt er gott og fólkið er svo indælt,“ sagði Kinsky eftir leikinn gegn Liverpool. „Þetta var systir mín. Í gær [í fyrradag] fékk að vita að það væri möguleiki að ég myndi spila svo ég hringdi strax í þau. Systir mín kom, kærasti hennar og foreldrar mínir. Ég var svo ánægður að hafa þau hérna á þessu einstaka kvöldi.“ Aðalmarkvörður Tottenham, Guglielmo Vicario, er frá vegna ökklameiðsla og varamarkvörðurinn Fraser Forster er veikur. Brandon Austin stóð í markinu gegn Newcastle United um helgina en Kinsky er væntanlega kominn framar í goggunarröðina en hann og jafnvel Forster eftir frammistöðuna í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8. janúar 2025 22:44 Mest lesið Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Fleiri fréttir Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Sjá meira
Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8. janúar 2025 22:44