Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Smári Jökull Jónsson skrifar 11. janúar 2025 22:30 Monfils með verðlaunin sem hann hlaut fyrir sigurinn í Auckland, meðal annars forláta spjót. Vísir/Getty Bestu tennisspilarar heims eru á fullu í undirbúningi fyrir Opna ástralska meistaramótið sem hefst í dag en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Frakkinn Gael Monfils mætir heitur til leiks eftir sigur á móti í Auckland í dag. Opna ástralska meistaramótið í tennis hefst í Melbourne í dag en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Bestu leikmennirnir hafa verið á fullu í undirbúningi fyrir mótið en Jannik Sinner er langefstur á heimslista karla fyrir mótið en Aryna Sabalenka er efst kvennamegin. Frakkinn Gael Monfils er líklega ekki sá sem flestir búast við miklum afrekum af en hann er í 52. sæti heimslistans. Monfils skráði sig engu að síður í sögubækurnar í dag. Hann bar þá sigur úr býtum á móti á ATP-mótaröðinni í Auckland í Nýja-Sjálandi. Hinn 38 ára gamli Monfils varð með sigrinum elsti leikmaður sögunnar til að vinna sigur á móti á mótaröðinni en hann sló met goðsagnarinnar Roger Federer. Federer var tveimur mánuðum yngri en Monfils er núna þegar hann vann sitt síðasta mót árið 2019. Monfils hefur þrettán sinnum unnið sigur á ATP-mótaröðinni en hann vann sinn fyrsta sigur fyrir tuttugu árum. Hann hefur þó aldrei unnið sigur á risamóti en komist í undanúrslit bæði á Opna franska og Opna bandaríska meistaramótinu. „Það er mjög sérstakt að ná þessum þrettánda titli. Ég vinn ekki það oft. Ég er búinn að spila í meira en tuttugu ár og aðeins unnið þrettán sinnum.“ „Maður er alltaf ánægður að ná meti en mig langar að gera meira. Mig langar að spila lengur og hví ekki að vinna annan titil einhvern tíman seinna,“ sagði Monfils eftir sigurinn í dag. Tennis Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjá meira
Opna ástralska meistaramótið í tennis hefst í Melbourne í dag en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Bestu leikmennirnir hafa verið á fullu í undirbúningi fyrir mótið en Jannik Sinner er langefstur á heimslista karla fyrir mótið en Aryna Sabalenka er efst kvennamegin. Frakkinn Gael Monfils er líklega ekki sá sem flestir búast við miklum afrekum af en hann er í 52. sæti heimslistans. Monfils skráði sig engu að síður í sögubækurnar í dag. Hann bar þá sigur úr býtum á móti á ATP-mótaröðinni í Auckland í Nýja-Sjálandi. Hinn 38 ára gamli Monfils varð með sigrinum elsti leikmaður sögunnar til að vinna sigur á móti á mótaröðinni en hann sló met goðsagnarinnar Roger Federer. Federer var tveimur mánuðum yngri en Monfils er núna þegar hann vann sitt síðasta mót árið 2019. Monfils hefur þrettán sinnum unnið sigur á ATP-mótaröðinni en hann vann sinn fyrsta sigur fyrir tuttugu árum. Hann hefur þó aldrei unnið sigur á risamóti en komist í undanúrslit bæði á Opna franska og Opna bandaríska meistaramótinu. „Það er mjög sérstakt að ná þessum þrettánda titli. Ég vinn ekki það oft. Ég er búinn að spila í meira en tuttugu ár og aðeins unnið þrettán sinnum.“ „Maður er alltaf ánægður að ná meti en mig langar að gera meira. Mig langar að spila lengur og hví ekki að vinna annan titil einhvern tíman seinna,“ sagði Monfils eftir sigurinn í dag.
Tennis Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjá meira