Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Smári Jökull Jónsson skrifar 11. janúar 2025 22:30 Monfils með verðlaunin sem hann hlaut fyrir sigurinn í Auckland, meðal annars forláta spjót. Vísir/Getty Bestu tennisspilarar heims eru á fullu í undirbúningi fyrir Opna ástralska meistaramótið sem hefst í dag en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Frakkinn Gael Monfils mætir heitur til leiks eftir sigur á móti í Auckland í dag. Opna ástralska meistaramótið í tennis hefst í Melbourne í dag en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Bestu leikmennirnir hafa verið á fullu í undirbúningi fyrir mótið en Jannik Sinner er langefstur á heimslista karla fyrir mótið en Aryna Sabalenka er efst kvennamegin. Frakkinn Gael Monfils er líklega ekki sá sem flestir búast við miklum afrekum af en hann er í 52. sæti heimslistans. Monfils skráði sig engu að síður í sögubækurnar í dag. Hann bar þá sigur úr býtum á móti á ATP-mótaröðinni í Auckland í Nýja-Sjálandi. Hinn 38 ára gamli Monfils varð með sigrinum elsti leikmaður sögunnar til að vinna sigur á móti á mótaröðinni en hann sló met goðsagnarinnar Roger Federer. Federer var tveimur mánuðum yngri en Monfils er núna þegar hann vann sitt síðasta mót árið 2019. Monfils hefur þrettán sinnum unnið sigur á ATP-mótaröðinni en hann vann sinn fyrsta sigur fyrir tuttugu árum. Hann hefur þó aldrei unnið sigur á risamóti en komist í undanúrslit bæði á Opna franska og Opna bandaríska meistaramótinu. „Það er mjög sérstakt að ná þessum þrettánda titli. Ég vinn ekki það oft. Ég er búinn að spila í meira en tuttugu ár og aðeins unnið þrettán sinnum.“ „Maður er alltaf ánægður að ná meti en mig langar að gera meira. Mig langar að spila lengur og hví ekki að vinna annan titil einhvern tíman seinna,“ sagði Monfils eftir sigurinn í dag. Tennis Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira
Opna ástralska meistaramótið í tennis hefst í Melbourne í dag en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Bestu leikmennirnir hafa verið á fullu í undirbúningi fyrir mótið en Jannik Sinner er langefstur á heimslista karla fyrir mótið en Aryna Sabalenka er efst kvennamegin. Frakkinn Gael Monfils er líklega ekki sá sem flestir búast við miklum afrekum af en hann er í 52. sæti heimslistans. Monfils skráði sig engu að síður í sögubækurnar í dag. Hann bar þá sigur úr býtum á móti á ATP-mótaröðinni í Auckland í Nýja-Sjálandi. Hinn 38 ára gamli Monfils varð með sigrinum elsti leikmaður sögunnar til að vinna sigur á móti á mótaröðinni en hann sló met goðsagnarinnar Roger Federer. Federer var tveimur mánuðum yngri en Monfils er núna þegar hann vann sitt síðasta mót árið 2019. Monfils hefur þrettán sinnum unnið sigur á ATP-mótaröðinni en hann vann sinn fyrsta sigur fyrir tuttugu árum. Hann hefur þó aldrei unnið sigur á risamóti en komist í undanúrslit bæði á Opna franska og Opna bandaríska meistaramótinu. „Það er mjög sérstakt að ná þessum þrettánda titli. Ég vinn ekki það oft. Ég er búinn að spila í meira en tuttugu ár og aðeins unnið þrettán sinnum.“ „Maður er alltaf ánægður að ná meti en mig langar að gera meira. Mig langar að spila lengur og hví ekki að vinna annan titil einhvern tíman seinna,“ sagði Monfils eftir sigurinn í dag.
Tennis Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti