Deilan í algjörum hnút Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. janúar 2025 12:51 Kennarar fylltu stóra sal Háskólabíós á baráttufundi í nóvember. Vísir/Anton Brink Kjaradeila kennara og ríkis og sveitarfélaga er í algjörum hnút og óvíst hvenær sest verður aftur við samningaborðið. Formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir deiluna helst stranda á launakröfum kennara. Verkfallsaðgerðum kennara var frestað í lok nóvember að tillögu Ástráðs Haraldssonar ríkissáttasemjara. Samningsaðilar gáfu sér tvo mánuði til að vinna að nýjum kjarasamningum. Síðan þá hafa samningsaðilar fundað stíft en fyrir helgina var ákveðið að gera hlé á kjaraviðræðunum. Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst um framhaldið. „Síðustu vikurnar höfum við verið í mjög góðri og þéttri vinnu með kennurum. Sérstaklega Félagi grunnskólakennara. Síðan á föstudaginn var haldinn stór fundur með öllum félögunum því þau hafa haldið fast saman í sinni kjarabaráttu og þá svona kom í ljós að þau voru ekki sátt við stöðuna. Þannig að fundum var frestað núna um einhvern tíma á meðan við erum að átta okkur á því hvernig við höldum þessu áfram.“ Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst hvenær sest verður aftur við samningaborðið.Vísir/Ívar Fannar Inga segir mörg mál enn óleyst í deilunni en helst strandi deilan á launakröfum kennarar sem séu miklar. Ef ekki nást samningar fyrir mánaðarmótin hefjast verkfallsaðgerðir kennara á ný. „Ég vona að þetta verði ekki nú ekki langt stopp. Við þurfum að halda áfram að tala saman. Þannig það kemur bara í ljós á allar næstu dögum hvernig þessu verður áfram haldið og hvaða möguleika við sjáum í stöðunni.“ Kennaraverkfall 2024-25 Börn og uppeldi Kjaramál Skóla- og menntamál Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjá meira
Verkfallsaðgerðum kennara var frestað í lok nóvember að tillögu Ástráðs Haraldssonar ríkissáttasemjara. Samningsaðilar gáfu sér tvo mánuði til að vinna að nýjum kjarasamningum. Síðan þá hafa samningsaðilar fundað stíft en fyrir helgina var ákveðið að gera hlé á kjaraviðræðunum. Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst um framhaldið. „Síðustu vikurnar höfum við verið í mjög góðri og þéttri vinnu með kennurum. Sérstaklega Félagi grunnskólakennara. Síðan á föstudaginn var haldinn stór fundur með öllum félögunum því þau hafa haldið fast saman í sinni kjarabaráttu og þá svona kom í ljós að þau voru ekki sátt við stöðuna. Þannig að fundum var frestað núna um einhvern tíma á meðan við erum að átta okkur á því hvernig við höldum þessu áfram.“ Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst hvenær sest verður aftur við samningaborðið.Vísir/Ívar Fannar Inga segir mörg mál enn óleyst í deilunni en helst strandi deilan á launakröfum kennarar sem séu miklar. Ef ekki nást samningar fyrir mánaðarmótin hefjast verkfallsaðgerðir kennara á ný. „Ég vona að þetta verði ekki nú ekki langt stopp. Við þurfum að halda áfram að tala saman. Þannig það kemur bara í ljós á allar næstu dögum hvernig þessu verður áfram haldið og hvaða möguleika við sjáum í stöðunni.“
Kennaraverkfall 2024-25 Börn og uppeldi Kjaramál Skóla- og menntamál Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjá meira