Sport

Dag­skráin í dag: Akur­eyringar mæta á Krókinn, þýski boltinn og Körfu­bolta­kvöld

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Bæjarar eru í beinni.
Bæjarar eru í beinni. Stefan Matzke/Getty Images

Alls eru fimm beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.05 hefst útsending frá Sauðárkrók þar sem Tindastóll tekur á móti Þór Akureyri í Bónus deild kvenna í körfubolta.

Klukkan 21.00 er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki síðustu umferðar í Bónus deildinni.

Vodafone Sport

Klukkan 17.25 er leikur Bochum og St. Pauli í efstu deild þýska fótboltans á dagskrá. Klukkan 19.25 er komið að leik Bayern München og Hoffenheim.

Klukkan 23.05 er leikur Sabres og Hurricanes í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×