Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. janúar 2025 16:43 Þórarinn G. Pétursson hefur verið skipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu. Seðlabanki Íslands Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur skipað Þórarin G. Pétursson í embætti varaseðlabankastjóra peningastefnu til fimm ára frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þórarinn tekur við af Rannveigu Sigurðardóttur sem gegndi embættinu frá 1. janúar 2020 til loka árs 2024. Embættið var auglýst laust til umsóknar 19. september 2024 og kemur fram í tilkynningunni að sjö umsóknir hafi borist en einn umsækjandi dregið umsókn sína til baka. „Ráðgefandi hæfnisnefnd mat Þórarin einn umsækjenda mjög vel hæfan til að gegna embættinu en aðrir umsækjendur voru ýmist metnir vel hæfir eða hæfir. Forsætisráðuneytið lagði sjálfstætt mat á störf hæfnisnefndar og umsækjendur voru allir teknir í viðtal hjá forsætisráðherra. Var það niðurstaða forsætisráðherra að Þórarinn væri hæfastur til að gegna embættinu,“ segir í tilkynningunni. Víðtæk reynsla og þekking á peningamálum Þórarinn er með Cand. Oecon próf í hagfræði frá Háskóla Íslands, meistarapróf í hagfræði frá Essex-háskóla í Bretlandi og doktorspróf í hagfræði frá Árósa-háskóla í Danmörku. Þá segir í tilkynningunni að Þórarinn hafi starfað í Seðlabanka Íslands frá árinu 1994. Frá árinu 2009 hefur hann verið aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði- og peningastefnusviðs og á árunum 2009 til 2019 sat hann í peningastefnunefnd bankans. Áður starfaði Þórarinn sem forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar hagfræðisviðs og sem deildarstjóri hagrannsókna auk þess sem hann ritstýrði ársfjórðungsritinu Peningamálum. Seðlabankinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þórarinn tekur við af Rannveigu Sigurðardóttur sem gegndi embættinu frá 1. janúar 2020 til loka árs 2024. Embættið var auglýst laust til umsóknar 19. september 2024 og kemur fram í tilkynningunni að sjö umsóknir hafi borist en einn umsækjandi dregið umsókn sína til baka. „Ráðgefandi hæfnisnefnd mat Þórarin einn umsækjenda mjög vel hæfan til að gegna embættinu en aðrir umsækjendur voru ýmist metnir vel hæfir eða hæfir. Forsætisráðuneytið lagði sjálfstætt mat á störf hæfnisnefndar og umsækjendur voru allir teknir í viðtal hjá forsætisráðherra. Var það niðurstaða forsætisráðherra að Þórarinn væri hæfastur til að gegna embættinu,“ segir í tilkynningunni. Víðtæk reynsla og þekking á peningamálum Þórarinn er með Cand. Oecon próf í hagfræði frá Háskóla Íslands, meistarapróf í hagfræði frá Essex-háskóla í Bretlandi og doktorspróf í hagfræði frá Árósa-háskóla í Danmörku. Þá segir í tilkynningunni að Þórarinn hafi starfað í Seðlabanka Íslands frá árinu 1994. Frá árinu 2009 hefur hann verið aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði- og peningastefnusviðs og á árunum 2009 til 2019 sat hann í peningastefnunefnd bankans. Áður starfaði Þórarinn sem forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar hagfræðisviðs og sem deildarstjóri hagrannsókna auk þess sem hann ritstýrði ársfjórðungsritinu Peningamálum.
Seðlabankinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent