Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2025 06:31 Haley Adams er farin aftur að keppa eftir að hafa tekið sér frí til að huga að andlegri heilsu sinni. Getty/Ian MacNicol Heimsleikarnir í CrossFit yfirgefa hitann í Texas fylki og verða haldnir mun norðar á þessu ári. CrossFit samtökin hafa nú gefið út að heimsleikarnir hafa fundið sér nýjan samastað. Heimsleikarnir 2025 fara fram í borginni Albany í New York fylki en þeir fara fram frá föstudeginum 1. ágúst til sunnudagsins 3. ágúst í ár. Heimsleikarnir eru vanir því að byrja á miðvikudögum eða fimmtudögum en nú standa þeir aðeins yfir þrjá daga. Það eru því miklar breytingar í ár eftir hörmulegt ár í fyrra. Albany er hundrað þúsund manna borg í miðju New York fylki, hún stendur við Hudson fljót, norður af New York borg og vestur af Boson borg. Það verður líka engin vatnsgrein á dagskrá ekki frekar vettvangsgreinar ef marka má fréttatilkynningu samtakanna. Það kemur fram að öll keppnin fari fram í MVP Arena í Albany. Heimsleikarnir í fyrra fóru fram í Fort Worth í Texas en sá hryllilega atburður varð að keppandi drukknaði í fyrstu grein og í kjölfarið hætti stór hluti keppenda. Leikarnir voru samt kláraðir. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem keppnin fór fram í Texas fylki en árin á undan höfðu heimsleikarnir farið fram mun norðar í Madison í Wisconsin fylki. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Valur - Keflavík | Toppslagur á Hlíðarenda Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
CrossFit samtökin hafa nú gefið út að heimsleikarnir hafa fundið sér nýjan samastað. Heimsleikarnir 2025 fara fram í borginni Albany í New York fylki en þeir fara fram frá föstudeginum 1. ágúst til sunnudagsins 3. ágúst í ár. Heimsleikarnir eru vanir því að byrja á miðvikudögum eða fimmtudögum en nú standa þeir aðeins yfir þrjá daga. Það eru því miklar breytingar í ár eftir hörmulegt ár í fyrra. Albany er hundrað þúsund manna borg í miðju New York fylki, hún stendur við Hudson fljót, norður af New York borg og vestur af Boson borg. Það verður líka engin vatnsgrein á dagskrá ekki frekar vettvangsgreinar ef marka má fréttatilkynningu samtakanna. Það kemur fram að öll keppnin fari fram í MVP Arena í Albany. Heimsleikarnir í fyrra fóru fram í Fort Worth í Texas en sá hryllilega atburður varð að keppandi drukknaði í fyrstu grein og í kjölfarið hætti stór hluti keppenda. Leikarnir voru samt kláraðir. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem keppnin fór fram í Texas fylki en árin á undan höfðu heimsleikarnir farið fram mun norðar í Madison í Wisconsin fylki. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Valur - Keflavík | Toppslagur á Hlíðarenda Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira