Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2025 06:31 Haley Adams er farin aftur að keppa eftir að hafa tekið sér frí til að huga að andlegri heilsu sinni. Getty/Ian MacNicol Heimsleikarnir í CrossFit yfirgefa hitann í Texas fylki og verða haldnir mun norðar á þessu ári. CrossFit samtökin hafa nú gefið út að heimsleikarnir hafa fundið sér nýjan samastað. Heimsleikarnir 2025 fara fram í borginni Albany í New York fylki en þeir fara fram frá föstudeginum 1. ágúst til sunnudagsins 3. ágúst í ár. Heimsleikarnir eru vanir því að byrja á miðvikudögum eða fimmtudögum en nú standa þeir aðeins yfir þrjá daga. Það eru því miklar breytingar í ár eftir hörmulegt ár í fyrra. Albany er hundrað þúsund manna borg í miðju New York fylki, hún stendur við Hudson fljót, norður af New York borg og vestur af Boson borg. Það verður líka engin vatnsgrein á dagskrá ekki frekar vettvangsgreinar ef marka má fréttatilkynningu samtakanna. Það kemur fram að öll keppnin fari fram í MVP Arena í Albany. Heimsleikarnir í fyrra fóru fram í Fort Worth í Texas en sá hryllilega atburður varð að keppandi drukknaði í fyrstu grein og í kjölfarið hætti stór hluti keppenda. Leikarnir voru samt kláraðir. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem keppnin fór fram í Texas fylki en árin á undan höfðu heimsleikarnir farið fram mun norðar í Madison í Wisconsin fylki. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Sjá meira
CrossFit samtökin hafa nú gefið út að heimsleikarnir hafa fundið sér nýjan samastað. Heimsleikarnir 2025 fara fram í borginni Albany í New York fylki en þeir fara fram frá föstudeginum 1. ágúst til sunnudagsins 3. ágúst í ár. Heimsleikarnir eru vanir því að byrja á miðvikudögum eða fimmtudögum en nú standa þeir aðeins yfir þrjá daga. Það eru því miklar breytingar í ár eftir hörmulegt ár í fyrra. Albany er hundrað þúsund manna borg í miðju New York fylki, hún stendur við Hudson fljót, norður af New York borg og vestur af Boson borg. Það verður líka engin vatnsgrein á dagskrá ekki frekar vettvangsgreinar ef marka má fréttatilkynningu samtakanna. Það kemur fram að öll keppnin fari fram í MVP Arena í Albany. Heimsleikarnir í fyrra fóru fram í Fort Worth í Texas en sá hryllilega atburður varð að keppandi drukknaði í fyrstu grein og í kjölfarið hætti stór hluti keppenda. Leikarnir voru samt kláraðir. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem keppnin fór fram í Texas fylki en árin á undan höfðu heimsleikarnir farið fram mun norðar í Madison í Wisconsin fylki. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Sjá meira