Viðhorf Leifur Helgi Konráðsson skrifar 20. janúar 2025 08:01 Eitt sinn las ég að um 90% lífshamingjunnar snerist um viðhorf en aðeins 10% um hvað við værum raunverulega að gera. Ef hamingjan veltur á því hvað við gerum og hvernig aðstæður eru þá er hún völt og afar auðvelt að stugga við henni, þarf ekki meira en að hitta ókurteisan aðila. Ef hamingjan á að vera stöðug þarf hún að styðjast við það sem er stöðugt og það sem við getum raunverulega stjórnað eða leitað í. Þar sem við stjórnum takmarkað umhverfi, aðstæðum og fólki í kringum okkur er kannski ekki besta leiðin til hamingju að reiða sig á það sem við stjórnum annaðhvort að hluta eða ekki. Viðhorf okkar hins vegar getum við stjórnað eða allavega lært að stjórna og það er gert með ásetning og endurtekningu, svo einfalt er það. En bíðum nú við! hvers vegna hætta þá ekki allir sínum slæmu vönum? sennilega stafar það af því að við erum verur vanans að miklu leyti og það sem við teljum okkur vita gefur okkur öryggistilfinningu. Vaninn býr því til öryggistilfinningu innra með okkur, hvort sem um öryggi er að ræða eða ekki. Sumir fara í gegnum lífið á sínum gömlu vönum, aðrir þurfa að breyta til. Það erfiða við að breyta til er að þurfa að upplifa óþægindi núna fyrir þægindi seinna meir. Hinn valkosturinn er að vera í þægindum núna og óþægindum síðar. Höfundur er málari og ljóðskáld. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Sjá meira
Eitt sinn las ég að um 90% lífshamingjunnar snerist um viðhorf en aðeins 10% um hvað við værum raunverulega að gera. Ef hamingjan veltur á því hvað við gerum og hvernig aðstæður eru þá er hún völt og afar auðvelt að stugga við henni, þarf ekki meira en að hitta ókurteisan aðila. Ef hamingjan á að vera stöðug þarf hún að styðjast við það sem er stöðugt og það sem við getum raunverulega stjórnað eða leitað í. Þar sem við stjórnum takmarkað umhverfi, aðstæðum og fólki í kringum okkur er kannski ekki besta leiðin til hamingju að reiða sig á það sem við stjórnum annaðhvort að hluta eða ekki. Viðhorf okkar hins vegar getum við stjórnað eða allavega lært að stjórna og það er gert með ásetning og endurtekningu, svo einfalt er það. En bíðum nú við! hvers vegna hætta þá ekki allir sínum slæmu vönum? sennilega stafar það af því að við erum verur vanans að miklu leyti og það sem við teljum okkur vita gefur okkur öryggistilfinningu. Vaninn býr því til öryggistilfinningu innra með okkur, hvort sem um öryggi er að ræða eða ekki. Sumir fara í gegnum lífið á sínum gömlu vönum, aðrir þurfa að breyta til. Það erfiða við að breyta til er að þurfa að upplifa óþægindi núna fyrir þægindi seinna meir. Hinn valkosturinn er að vera í þægindum núna og óþægindum síðar. Höfundur er málari og ljóðskáld.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar