Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2025 06:00 Erling Haaland og félagar eru í París. EPA-EFE/NEIL HALL Meistaradeild Evrópu fyllir dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag en einnig er íslenskur körfubolti á boðstólnum. Alls eru 11 beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.00 er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá. Þar verður öll síðasta umferð gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í beinni útsendingu. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verða leikir kvöldsins gerðir upp. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur Shakhtar og Brest í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Gestirnir frá Frakklandi eru í harðri baráttu um að komast beint í 16-liða úrslitin á meðan Shakhtar á smá möguleika á að komast í umspilið sem liðin í 9. til 24. sæti fara í. Klukkan 19.50 taka Frakklandsmeistarar París Saint-Germain á móti Englandsmeisturum Manchester City. Bæði lið hafa valdið miklum vonbrigðum í Meistaradeildinni til þessa og heimamenn í París eiga á að hætta að komast ekki í umspilið. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá Rotterdam í Hollandi þar sem heimamenn í Feyenoord taka á móti Bayern München. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Sparta Prag og Inter. Vodafone Sport Klukkan 15.25 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Besiktas taka á móti Athletic Club í Evrópudeild karla í fótbolta. Klukkan 17.35 tekur RB Leipzig á móti Sporting Lissabon. Klukkan 19.50 er leikur Arsenal og Dinamo Zagreb á dagskrá. Klukkan 00.05 er leikur Devils og Bruins í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.00 er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá. Þar verður öll síðasta umferð gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í beinni útsendingu. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verða leikir kvöldsins gerðir upp. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur Shakhtar og Brest í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Gestirnir frá Frakklandi eru í harðri baráttu um að komast beint í 16-liða úrslitin á meðan Shakhtar á smá möguleika á að komast í umspilið sem liðin í 9. til 24. sæti fara í. Klukkan 19.50 taka Frakklandsmeistarar París Saint-Germain á móti Englandsmeisturum Manchester City. Bæði lið hafa valdið miklum vonbrigðum í Meistaradeildinni til þessa og heimamenn í París eiga á að hætta að komast ekki í umspilið. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá Rotterdam í Hollandi þar sem heimamenn í Feyenoord taka á móti Bayern München. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Sparta Prag og Inter. Vodafone Sport Klukkan 15.25 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Besiktas taka á móti Athletic Club í Evrópudeild karla í fótbolta. Klukkan 17.35 tekur RB Leipzig á móti Sporting Lissabon. Klukkan 19.50 er leikur Arsenal og Dinamo Zagreb á dagskrá. Klukkan 00.05 er leikur Devils og Bruins í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira