Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 10:20 Keelan Terrell í búningi FHL en hún kunni afar vel við sig fyrir austan. @fhl.fotbolti Nýliðar FHL, sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Leiknis og Hattar, voru að fá góðar fréttir af leikmannamálum félagsins. Félagið heldur nefnilega markverðinum sem hjálpaði félaginu að vinna sér sæti í Bestu deild kvenna í fyrsta sinn. Írski markvörðurinn Keelan Terrell hefur samið við FHL út tímabilið 2025. Hún spilaði alla átján leiki liðsins í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð. „Keelan er einstakur karakter og frábær liðsfélagi sem stóð sig vel síðasta sumar,“ segir í frétt á miðlum FHL. Þar er líka stutt viðtal við hana sjálfa. „Ég er mjög spennt fyrir því að koma til baka og taka annað tímabil með FHL. Það var stórkostleg lífsreynsla að búa fyrir austan,“ sagði Terrell. „Þetta er ekki aðeins besti staðurinn á Íslandi heldur einnig býr þar svo frábært fólk. Samfélagið er svo sterkt þarna og ekki síst í kringum fótboltann,“ sagði Terrell. „Ég held að þetta fyrsta tímabil okkar í Bestu deildinni snúist mikið um vaxtarverki og lærdóm en við erum samt tilbúnar fyrir þessa miklu áskorun,“ sagði Terrell. FHL missti tvo markahæstu leikmenn sína, leikmenn sem skoruðu 39 af 62 mörkum liðsins. Samantha Smith (15 mörk í 14 leikjum) fór til Breiðabliks undir lok tímabilsins og samdi aftur við Blika á dögunum. Markadrottning deildarinnar, Emma Hawkins (24 mörk í 14 leikjum) skipti til portúgalska félagsins SF Damaiense á svipuðum tíma. View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti) Besta deild kvenna Fjarðabyggð Höttur Leiknir Fáskrúðsfjörður Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Félagið heldur nefnilega markverðinum sem hjálpaði félaginu að vinna sér sæti í Bestu deild kvenna í fyrsta sinn. Írski markvörðurinn Keelan Terrell hefur samið við FHL út tímabilið 2025. Hún spilaði alla átján leiki liðsins í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð. „Keelan er einstakur karakter og frábær liðsfélagi sem stóð sig vel síðasta sumar,“ segir í frétt á miðlum FHL. Þar er líka stutt viðtal við hana sjálfa. „Ég er mjög spennt fyrir því að koma til baka og taka annað tímabil með FHL. Það var stórkostleg lífsreynsla að búa fyrir austan,“ sagði Terrell. „Þetta er ekki aðeins besti staðurinn á Íslandi heldur einnig býr þar svo frábært fólk. Samfélagið er svo sterkt þarna og ekki síst í kringum fótboltann,“ sagði Terrell. „Ég held að þetta fyrsta tímabil okkar í Bestu deildinni snúist mikið um vaxtarverki og lærdóm en við erum samt tilbúnar fyrir þessa miklu áskorun,“ sagði Terrell. FHL missti tvo markahæstu leikmenn sína, leikmenn sem skoruðu 39 af 62 mörkum liðsins. Samantha Smith (15 mörk í 14 leikjum) fór til Breiðabliks undir lok tímabilsins og samdi aftur við Blika á dögunum. Markadrottning deildarinnar, Emma Hawkins (24 mörk í 14 leikjum) skipti til portúgalska félagsins SF Damaiense á svipuðum tíma. View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti)
Besta deild kvenna Fjarðabyggð Höttur Leiknir Fáskrúðsfjörður Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira