Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói X977 23. janúar 2025 13:00 Það verður boðið upp á klikkaða rokkveislu í Gamla bíói 23. maí þegar rokkhljómsveitin SIGN treður upp í samstarfi við útvarpsstöðina X977. Aðeins einir tónleikar verða í boði og er óhætt að lofa sögulegum og trylltum tónleikum. Hafnfirska rokkhljómsveitin SIGN treður upp í Gamla bíói 23. maí í samstarfi við útvarpsstöðina X977. SIGN er eitt af stærstu nöfnum íslenskrar rokksögu og fyrsta íslenska „emo“ bandið sem sprakk út. Á tónleikunum mun sveitin fagna afmæli annarrar plötu sinnar, Fyrir ofan himininn, sem kom út árið 2002. Upphaflega stóð til að fagna því afmæli árið 2022 en sökum heimsfaraldurs og annara verkefna var afmælinu frestað um tíma. Aðdáendur SIGN geta dustað rykið af svarta eyelinernum því tónleikarnir verða trylltir! Svona leit plötuumslag annarrar plötu SIGN út, Fyrir ofan himininn, sem kom út árið 2002. Hún verður leikin í heild sinni á tónleikunum í maí. Ragnar Zolberg söngvari sveitarinnar átti svo seinna eftir að ganga til liðs við sænsku hljómsveitina Pain Of Salvation og gerði þar gott mót. „Þessi plata hefur einungis einu sinni verið leikin öll í heild sinni en það var á útgáfutónleikum í Austurbæ á sínum tíma. Ég er mjög spenntur að fá að spila þessa plötu í heild sinni því hún er í miklu persónulegu uppáhaldi hjá mér,“ segir Ragnar Zolberg söngvari. Það verður rífandi stemning í Gamla bíói þann 23. maí þegar SIGN treður upp.Mynd/Gamla bíó. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þessi plata kom út en sveitin gaf út fimm plötur á árunum 2001-2013 og var tíður gestur á forsíðum breskra tónlistartímarita. SIGN túraði með Skid Row, Wednesday 13, The Wildhearts og The Answer á sínum tíma og spilaði á rokkhátíðum um allan heim, meðal annars á Download hátíðinni 2008. Ragnar Zolberg, söngvari sveitarinnar, átti svo seinna eftir að ganga til liðs við sænsku hljómsveitina Pain Of Salvation og gerði þar gott mót. SIGN hélt síðast tónleika í Reykjavík árið 2021 þegar sveitin fagnaði afmæli fyrstu plötu sinnar, Vindar og breytingar, í Iðnó og seldust miðar þá upp á 90 mínútum. Miðasala hefst föstudaginn 24. janúar. Einungis einir tónleikar verða í boði og er óhætt að lofa sögulegum og trylltum tónleikum í Gamla bíói! Hægt er að hlusta á SIGN á Spotify. X977 Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna Sjá meira
Á tónleikunum mun sveitin fagna afmæli annarrar plötu sinnar, Fyrir ofan himininn, sem kom út árið 2002. Upphaflega stóð til að fagna því afmæli árið 2022 en sökum heimsfaraldurs og annara verkefna var afmælinu frestað um tíma. Aðdáendur SIGN geta dustað rykið af svarta eyelinernum því tónleikarnir verða trylltir! Svona leit plötuumslag annarrar plötu SIGN út, Fyrir ofan himininn, sem kom út árið 2002. Hún verður leikin í heild sinni á tónleikunum í maí. Ragnar Zolberg söngvari sveitarinnar átti svo seinna eftir að ganga til liðs við sænsku hljómsveitina Pain Of Salvation og gerði þar gott mót. „Þessi plata hefur einungis einu sinni verið leikin öll í heild sinni en það var á útgáfutónleikum í Austurbæ á sínum tíma. Ég er mjög spenntur að fá að spila þessa plötu í heild sinni því hún er í miklu persónulegu uppáhaldi hjá mér,“ segir Ragnar Zolberg söngvari. Það verður rífandi stemning í Gamla bíói þann 23. maí þegar SIGN treður upp.Mynd/Gamla bíó. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þessi plata kom út en sveitin gaf út fimm plötur á árunum 2001-2013 og var tíður gestur á forsíðum breskra tónlistartímarita. SIGN túraði með Skid Row, Wednesday 13, The Wildhearts og The Answer á sínum tíma og spilaði á rokkhátíðum um allan heim, meðal annars á Download hátíðinni 2008. Ragnar Zolberg, söngvari sveitarinnar, átti svo seinna eftir að ganga til liðs við sænsku hljómsveitina Pain Of Salvation og gerði þar gott mót. SIGN hélt síðast tónleika í Reykjavík árið 2021 þegar sveitin fagnaði afmæli fyrstu plötu sinnar, Vindar og breytingar, í Iðnó og seldust miðar þá upp á 90 mínútum. Miðasala hefst föstudaginn 24. janúar. Einungis einir tónleikar verða í boði og er óhætt að lofa sögulegum og trylltum tónleikum í Gamla bíói! Hægt er að hlusta á SIGN á Spotify.
X977 Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna Sjá meira