„Það á auðvitað að fara að lögum“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. janúar 2025 12:31 Daði Már Kristófersson er fjármálaráðherra. Hann segir fyrirkomulagi á styrkjum til stjórnmálaflokka hafa verið breytt. Flokkur fólksins fái því engan styrk fyrir árið 2025 miðað við núverandi skráningu. Vísir/Einar Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir að fara eigi að lögum og að Flokkur fólksins fái ekki 70 milljóna króna styrk úr opinberum sjóðum eins og til stóð, þar sem hann uppfyllir ekki lagaskilyrði til þess. Fyrr í vikunni staðfesti skrifstofa Alþingis að Flokkur fólksins uppfyllti ekki skilyrði fyrir úthlutun fjárstyrkja til stjórnmálaflokka. Flokkurinn hefur þegið 240 milljónir króna þrátt fyrir að vera enn skráður sem „félagasamtök“ í fyrirtækjaskrá. Til stóð að flokkurinn fengi 70 milljónir í vikunni, fyrir árið 2025. Inga Sæland hefur síðan sagt að til standi að breyta skráningu flokksins á landsfundi í næsta mánuði. Flokkurinn sé ekki á flæðiskeri staddur. Fjármálaráðherra var spurður út í málið, og hvort honum þætti alvarlegt að flokkurinn hefði fengið um 240 milljónir króna í opinbera styrki, þrátt fyrir að uppfylla ekki skilyrðin. „Það á auðvitað að fara að lögum og verklagi hjá ráðuneytinu og öðrum þeim aðilum sem greiða út styrki samkvæmt þessum lögum hefur verið breytt. Síðan verður bara að yfirfara málið í heild sinni,“ sagði Daði Már að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Flokkurinn muni því ekki fá greidda styrki fyrir þetta ár, eftir að breytingar voru gerðar á verklaginu. „Ekki fyrr en það hefur þá verið gerð bragarbót og þau uppfylla skilyrða laganna,“ sagði Daði. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Rekstur hins opinbera Styrkir til stjórnmálasamtaka Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fullir í flugi Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Sjá meira
Fyrr í vikunni staðfesti skrifstofa Alþingis að Flokkur fólksins uppfyllti ekki skilyrði fyrir úthlutun fjárstyrkja til stjórnmálaflokka. Flokkurinn hefur þegið 240 milljónir króna þrátt fyrir að vera enn skráður sem „félagasamtök“ í fyrirtækjaskrá. Til stóð að flokkurinn fengi 70 milljónir í vikunni, fyrir árið 2025. Inga Sæland hefur síðan sagt að til standi að breyta skráningu flokksins á landsfundi í næsta mánuði. Flokkurinn sé ekki á flæðiskeri staddur. Fjármálaráðherra var spurður út í málið, og hvort honum þætti alvarlegt að flokkurinn hefði fengið um 240 milljónir króna í opinbera styrki, þrátt fyrir að uppfylla ekki skilyrðin. „Það á auðvitað að fara að lögum og verklagi hjá ráðuneytinu og öðrum þeim aðilum sem greiða út styrki samkvæmt þessum lögum hefur verið breytt. Síðan verður bara að yfirfara málið í heild sinni,“ sagði Daði Már að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Flokkurinn muni því ekki fá greidda styrki fyrir þetta ár, eftir að breytingar voru gerðar á verklaginu. „Ekki fyrr en það hefur þá verið gerð bragarbót og þau uppfylla skilyrða laganna,“ sagði Daði.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Rekstur hins opinbera Styrkir til stjórnmálasamtaka Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fullir í flugi Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Sjá meira