Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2025 14:00 Sergio Conceicao er nýtekinn við liði AC Milan og leikmenn liðsins eru þegar farnir að kynnast því hversu blóðheitur Portúgalinn er. Getty/Claudio Villa Sergio Conceicao, þjálfari AC Milan, ræddi lætin sem urðu í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Þegar liðið fagnaði sigurmarki lenti honum saman við einn leikmann sinn. AC Milan vann þarna dramatískan 3-2 sigur á Parma eftir að hafa skorað tvö mörk í uppbótatíma. Það urðu í framhaldinu læti á milli þjálfarans og eins leikmanns hans. Þjálfarinn var spurður út í lætin eftir leik. Þegar AC Milan skoraði sigurmarkið þá hljóp allur bekkurinn af stað til að fagna markinu. Þá þurfti allt í einu að skilja á milli Sergio Conceicao og leikmanns hans Davide Calabria. Conceicao hafði skömmu áður tekið Calabria af velli. Leikmönnum og starfsmönnum AC Milan tókst að skilja á milli þeirra. Conceicao var mjög ósáttur með Calabria og reyndi að komast aftur að honum. „Ég hegða mér í leikjunum eins og ég upplifi þá og hvernig mér líður. Það er með mikið af ástríðu og löngun til að vinna,“ sagði Sergio Conceicao eftir leikinn. „Í lokin var aðeins of mikið af adrenalíni í gangi og ég vildi ræða ákveðna hluti við Davide. Að mínu mati var sagt oft mikið,“ sagði Conceicao. „Leikmenn mínir vita hversu miklu máli þeir skipta mig. Þetta er eins og fjölskylda. Ef ég er staddur á veitingastað og sonur minn gerir eitthvað sem ég er ekki sáttur við þá læt ég hann vita af því. Það er engin uppgerð að minni hálfu,“ sagði Conceicao. „Þetta var ekki gaman að sjá en þetta er í lagi sem hluti af fótboltanum. Þetta er ekki kirkja,“ sagði Conceicao. Ítalski boltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
AC Milan vann þarna dramatískan 3-2 sigur á Parma eftir að hafa skorað tvö mörk í uppbótatíma. Það urðu í framhaldinu læti á milli þjálfarans og eins leikmanns hans. Þjálfarinn var spurður út í lætin eftir leik. Þegar AC Milan skoraði sigurmarkið þá hljóp allur bekkurinn af stað til að fagna markinu. Þá þurfti allt í einu að skilja á milli Sergio Conceicao og leikmanns hans Davide Calabria. Conceicao hafði skömmu áður tekið Calabria af velli. Leikmönnum og starfsmönnum AC Milan tókst að skilja á milli þeirra. Conceicao var mjög ósáttur með Calabria og reyndi að komast aftur að honum. „Ég hegða mér í leikjunum eins og ég upplifi þá og hvernig mér líður. Það er með mikið af ástríðu og löngun til að vinna,“ sagði Sergio Conceicao eftir leikinn. „Í lokin var aðeins of mikið af adrenalíni í gangi og ég vildi ræða ákveðna hluti við Davide. Að mínu mati var sagt oft mikið,“ sagði Conceicao. „Leikmenn mínir vita hversu miklu máli þeir skipta mig. Þetta er eins og fjölskylda. Ef ég er staddur á veitingastað og sonur minn gerir eitthvað sem ég er ekki sáttur við þá læt ég hann vita af því. Það er engin uppgerð að minni hálfu,“ sagði Conceicao. „Þetta var ekki gaman að sjá en þetta er í lagi sem hluti af fótboltanum. Þetta er ekki kirkja,“ sagði Conceicao.
Ítalski boltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira