Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Kjartan Kjartansson skrifar 27. janúar 2025 10:38 Alexander Lúkasjenka, oft nefndur síðasti einræðisherra Evrópu, á meira en fjögurra klukkustunda löngum blaðamannafundi sem hann hélt í gær. AP/Pavel Bednjakov Kjörstjórn í Hvíta-Rússlandi lýsti Alexander Lúkasjenka forseta sigurvegara forsetakosninga sem fóru fram í landinu í gær. Lúkasjenka fékk 86,8 prósent atkvæða í kosningunum sem vestræn ríki segja að hafi ekki verið frjálsar. Þótt fjórir aðrir frambjóðendur hafi verið á kjörseðlinum mætti Lúkasjenka engri raunverulegri mótstöðu í kosningunum. Allir leiðtogir stjórnarandstöðunnar hafa verið fangelsaðir eða þeir hraktir úr landi. Sjálfstæðum fjölmiðlum er einnig bannað að starfa í landinu. Sviatlana Tsikhanouskaja, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar, kallaði eftir frekari refsiagerðum vestrænna ríkja gegn hvítrússneskum fyrirtækjum og einstaklingum sem taka þátt í kúgum andstæðinga Lúkasjenka og sjá Rússum fyrir vopnum í stríði þeirra í Úkraínu. „Svo lengi sem Hvíta-Rússland er undir stjórn Lúkasjenka og Pútín verður stöðug ógn við frið og öryggi alls svæðisins,“ sagði hún. Forsvarsmenn Evrópusambandsins hétu því að halda uppi refsiaðgerðum gegn stjórn Lúkasjenka og áframhaldandi stuðningi við stjórnarandstöðuna og frjáls félagasamtök í Hvíta-Rússlandi. „Íbúar Hvíta-Rússlands höfðu ekki um neitt að velja. Þetta er sár dagur fyrir þá sem lengir eftir frelsi og lýðræði,“ skrifaði Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, á samfélagsmiðlum. Lúkasjenka hefur verið við völd í 31 ár. Hann hélt meira en fjögurra klukkustunda langan blaðamanafund í gær þar sem hann sagði fangelsaða andstæðinga sína hafa valið sín eigin örlög og að honum væri „skítsama“ um vestræn ríki, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Belarús Mannréttindi Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Sjá meira
Þótt fjórir aðrir frambjóðendur hafi verið á kjörseðlinum mætti Lúkasjenka engri raunverulegri mótstöðu í kosningunum. Allir leiðtogir stjórnarandstöðunnar hafa verið fangelsaðir eða þeir hraktir úr landi. Sjálfstæðum fjölmiðlum er einnig bannað að starfa í landinu. Sviatlana Tsikhanouskaja, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar, kallaði eftir frekari refsiagerðum vestrænna ríkja gegn hvítrússneskum fyrirtækjum og einstaklingum sem taka þátt í kúgum andstæðinga Lúkasjenka og sjá Rússum fyrir vopnum í stríði þeirra í Úkraínu. „Svo lengi sem Hvíta-Rússland er undir stjórn Lúkasjenka og Pútín verður stöðug ógn við frið og öryggi alls svæðisins,“ sagði hún. Forsvarsmenn Evrópusambandsins hétu því að halda uppi refsiaðgerðum gegn stjórn Lúkasjenka og áframhaldandi stuðningi við stjórnarandstöðuna og frjáls félagasamtök í Hvíta-Rússlandi. „Íbúar Hvíta-Rússlands höfðu ekki um neitt að velja. Þetta er sár dagur fyrir þá sem lengir eftir frelsi og lýðræði,“ skrifaði Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, á samfélagsmiðlum. Lúkasjenka hefur verið við völd í 31 ár. Hann hélt meira en fjögurra klukkustunda langan blaðamanafund í gær þar sem hann sagði fangelsaða andstæðinga sína hafa valið sín eigin örlög og að honum væri „skítsama“ um vestræn ríki, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar.
Belarús Mannréttindi Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Sjá meira