Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. janúar 2025 17:00 Sigrún Kjartansdóttir hvetur fólk til þess að teygja. Sigrún Kjartansdóttir jóga- og bandvefslosunarkennari segir að langflestum hætti til þess að teygja ekki nóg eða alls ekkert eftir æfingar. Hún segir að það hafi gríðarleg áhrif á vellíðan. Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni á morgun. Hún segir að ástæða þess að mörgum líði illa í jógastöðum líkt og hinni svokölluðu lótus stöðu sé sú að þeir eru stífir og stirðir. Stirðleikinn í ýmsum líkamspörtum „Mjaðmir eru stór þáttur. Þetta eru oft mjaðmir og hné og oft eru þetta líka ökklar og ristar, líka. Til dæmis ef við tökum hækjuna, þar sem við setjumst alveg með rassinn niður, ástæðan fyrir því að við komumst oft ekki í hana er sú að ökklarnir eru stirðir.“ Hún segir að ástæða þess að hún hafi farið í jógakennaranámið hafi ekki verið áhuginn á jóga, heldur hafi hún horft á alla í kringum sig í jógatíma og verið brjálæðislega illt í hnjánum, mjöðmum og horft á alla í stöðum sem hún hafi ekki getað leikið eftir. Hún sé búin að fara í liðþófaaðgerðir og axlaaðgerðir og hugsað með sér að hún gæti aldrei farið í jóga. „Svo þegar ég fór í gegnum þetta nám þá áttaði ég mig á því að þú þarft ekki að vera fæddur liðugur til þess að vera góður í jóga eða fara í jóga eða vera í jóga. Þá fékk ég þessa hugmynd um jóga fyrir stirða.“ Helmingurinn út Fram kemur í þættinum að fólki finnist það almennt leiðinlegt að teygja. „Vitiði hvað gerist til dæmis í hóptímum? Ég er að kenna nokkuð marga hóptíma og um leið og ég segi: Nú skulum við teygja!“ þá er það helmingurinn sem labbar út. Og ég er ekki að segja hér um bil helmingur og ég þarf alveg að hafa mig allan við að halda þeim sem eftir eru inni.“ Fólk sé að mæta í zumba, dans og brjálað fjör. Svo eru það teygjur og þá nenni því enginn og ætli sér að teygja heima. Það sé engan veginn nógu gott og þær fimm mínútur sem Sigrún býður upp á í raun ekki heldur. „Það er í raun ekki nóg upp á daglega vellíðan. Sérstaklega ekki eftir því sem þú eldist.“ Bítið Heilsa Jóga Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni á morgun. Hún segir að ástæða þess að mörgum líði illa í jógastöðum líkt og hinni svokölluðu lótus stöðu sé sú að þeir eru stífir og stirðir. Stirðleikinn í ýmsum líkamspörtum „Mjaðmir eru stór þáttur. Þetta eru oft mjaðmir og hné og oft eru þetta líka ökklar og ristar, líka. Til dæmis ef við tökum hækjuna, þar sem við setjumst alveg með rassinn niður, ástæðan fyrir því að við komumst oft ekki í hana er sú að ökklarnir eru stirðir.“ Hún segir að ástæða þess að hún hafi farið í jógakennaranámið hafi ekki verið áhuginn á jóga, heldur hafi hún horft á alla í kringum sig í jógatíma og verið brjálæðislega illt í hnjánum, mjöðmum og horft á alla í stöðum sem hún hafi ekki getað leikið eftir. Hún sé búin að fara í liðþófaaðgerðir og axlaaðgerðir og hugsað með sér að hún gæti aldrei farið í jóga. „Svo þegar ég fór í gegnum þetta nám þá áttaði ég mig á því að þú þarft ekki að vera fæddur liðugur til þess að vera góður í jóga eða fara í jóga eða vera í jóga. Þá fékk ég þessa hugmynd um jóga fyrir stirða.“ Helmingurinn út Fram kemur í þættinum að fólki finnist það almennt leiðinlegt að teygja. „Vitiði hvað gerist til dæmis í hóptímum? Ég er að kenna nokkuð marga hóptíma og um leið og ég segi: Nú skulum við teygja!“ þá er það helmingurinn sem labbar út. Og ég er ekki að segja hér um bil helmingur og ég þarf alveg að hafa mig allan við að halda þeim sem eftir eru inni.“ Fólk sé að mæta í zumba, dans og brjálað fjör. Svo eru það teygjur og þá nenni því enginn og ætli sér að teygja heima. Það sé engan veginn nógu gott og þær fimm mínútur sem Sigrún býður upp á í raun ekki heldur. „Það er í raun ekki nóg upp á daglega vellíðan. Sérstaklega ekki eftir því sem þú eldist.“
Bítið Heilsa Jóga Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira