Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2025 08:00 Mohamed Salah hefur raðað inn mörkum með Liverpool liðinu á þessu tímabili en var hvíldur i tapleiknum á móti PSV Eindhoven. Getty/Liverpool FC Liverpool vann deildarkeppni Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap í lokaleiknum sínum. Tapið hafði ekki áhrif á lokaröð liðsins en hafði aftur á móti áhrif á tekjurnar. Liverpool fær mest útborgað af öllum liðum Meistaradeildarinnar en tapið á móti PSV Eindhoven þýðir að liðið náði ekki hundrað milljónum evra. Liverpool fær 99,070 milljónir evra eða meira en 14,5 milljarða í íslenskum krónum. Enska félagið fékk tæpum níu milljónum meira en liðið í næsta sæti á tekjulistanum sem var Internazionale með 90,627 milljónir evra. Í íslenskum krónum munar næstum því 1,3 milljarði á félögunum tveimur. Barcelona endaði í öðru sæti deildinni en fékk samt minna borgað en bæði Internazionale og Arsenal. Liverpool og hin félögin geta bætt við þessa upphæð fari þau langt í útsláttarkeppninni. Lið fá 12,5 milljónir evra í viðbót fyrir að komast í átta liða úrslitin, 15 milljónir evra í viðbót fyrir að komast í undanúrslit og 18,5 milljónir evrur í viðbót fyrir að komast í úrslitaleikinn. Vinni liðið svo úrslitaleikinn fær það 6,5 milljónir evra og svo 4 milljónir evra að auki fyrir þátttöku í Ofurbikar UEFA. Liverpool, sem dæmi, gæti því bætt 56,5 milljónum evra, 8,3 milljörðum króna, við þær 99 milljónir evra sem félagið hefur þegar tryggt sér, fari liðið alla leið og verði meistari í vor. Hér fyrir neðan má sjá skiptingu verðlaunfésins meðal allra liða Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Football Meets Data (@football.meets.data) Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Liverpool fær mest útborgað af öllum liðum Meistaradeildarinnar en tapið á móti PSV Eindhoven þýðir að liðið náði ekki hundrað milljónum evra. Liverpool fær 99,070 milljónir evra eða meira en 14,5 milljarða í íslenskum krónum. Enska félagið fékk tæpum níu milljónum meira en liðið í næsta sæti á tekjulistanum sem var Internazionale með 90,627 milljónir evra. Í íslenskum krónum munar næstum því 1,3 milljarði á félögunum tveimur. Barcelona endaði í öðru sæti deildinni en fékk samt minna borgað en bæði Internazionale og Arsenal. Liverpool og hin félögin geta bætt við þessa upphæð fari þau langt í útsláttarkeppninni. Lið fá 12,5 milljónir evra í viðbót fyrir að komast í átta liða úrslitin, 15 milljónir evra í viðbót fyrir að komast í undanúrslit og 18,5 milljónir evrur í viðbót fyrir að komast í úrslitaleikinn. Vinni liðið svo úrslitaleikinn fær það 6,5 milljónir evra og svo 4 milljónir evra að auki fyrir þátttöku í Ofurbikar UEFA. Liverpool, sem dæmi, gæti því bætt 56,5 milljónum evra, 8,3 milljörðum króna, við þær 99 milljónir evra sem félagið hefur þegar tryggt sér, fari liðið alla leið og verði meistari í vor. Hér fyrir neðan má sjá skiptingu verðlaunfésins meðal allra liða Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Football Meets Data (@football.meets.data)
Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira