Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. febrúar 2025 12:30 Egill hefur sett fallega íbúð við Öldugötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Egill Ásbjarnarson, einn eigandi herrafataverslunarinnar Suitup Reykjavik, hefur sett íbúð sína við Öldugötu í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 107 milljónir. Egill er einn hæfileikaríkasti fatahönnuður og athafnamaður landsins. Hann hefur undanfarin ár átt og rekið herrafataverslunina Suitup Reykjavík sem vakið hefur mikla athygli fyrir vöruúrval. Egill festi kaup á íbúðinni í Vesturbænum í september árið 2021 á 56,6 milljónir, sem þá var í eigu Björns Braga Arnarssonar fjölmiðlamanns. Um er að ræða 104 fermetra íbúð á annarri hæð í snyrtilegu fjögurra íbúða húsi sem byggt árið 1955. Mikill glæsibragur er yfir eigninni sem hefur verið endurnýjuð á smekklegan máta á undanförnum árum. Mjúkir litir, dökkur viður og marmari er gegnumgangandi í húsinu sem skapar notalega stemningu á heimilinu. Á gólfum er ljóst vínylparket í fiskabeinamynstri. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými. Þaðan er útgengt á skjólsælar suðursvalir. Í eldhúsinu er stílhrein, ljós innrétting sem nær upp í loft með fallegri marmaraborðplötu með áberandi æðum sem nær upp á vegg. Fyrir miðju er rúmgóð eldhúseyja með góðu vinnuplássi og innbyggðum vínkæli. Við enda stofunnar má sjá sérsmíðaða gólfhillu klædd ljósgráum marmara og hillu úr dökkum við með innfelldri lýsingu sem gefa stofunni hlýlegt yfirbragð. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Flíkurnar sem karlmenn þurfa að eiga í fataskápnum Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 15. október 2019 11:30 Egill tók íbúðina í nefið og fórnaði heilu herbergi fyrir fötin Egill Ásbjarnarson á og rekur Suitup Reykjavik var gestur í þættinum Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi og hann keypti sér þriggja herbergja íbúð á Flyðrugranda í júlí á síðasta ári. 28. febrúar 2019 13:30 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
Egill er einn hæfileikaríkasti fatahönnuður og athafnamaður landsins. Hann hefur undanfarin ár átt og rekið herrafataverslunina Suitup Reykjavík sem vakið hefur mikla athygli fyrir vöruúrval. Egill festi kaup á íbúðinni í Vesturbænum í september árið 2021 á 56,6 milljónir, sem þá var í eigu Björns Braga Arnarssonar fjölmiðlamanns. Um er að ræða 104 fermetra íbúð á annarri hæð í snyrtilegu fjögurra íbúða húsi sem byggt árið 1955. Mikill glæsibragur er yfir eigninni sem hefur verið endurnýjuð á smekklegan máta á undanförnum árum. Mjúkir litir, dökkur viður og marmari er gegnumgangandi í húsinu sem skapar notalega stemningu á heimilinu. Á gólfum er ljóst vínylparket í fiskabeinamynstri. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými. Þaðan er útgengt á skjólsælar suðursvalir. Í eldhúsinu er stílhrein, ljós innrétting sem nær upp í loft með fallegri marmaraborðplötu með áberandi æðum sem nær upp á vegg. Fyrir miðju er rúmgóð eldhúseyja með góðu vinnuplássi og innbyggðum vínkæli. Við enda stofunnar má sjá sérsmíðaða gólfhillu klædd ljósgráum marmara og hillu úr dökkum við með innfelldri lýsingu sem gefa stofunni hlýlegt yfirbragð. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Flíkurnar sem karlmenn þurfa að eiga í fataskápnum Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 15. október 2019 11:30 Egill tók íbúðina í nefið og fórnaði heilu herbergi fyrir fötin Egill Ásbjarnarson á og rekur Suitup Reykjavik var gestur í þættinum Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi og hann keypti sér þriggja herbergja íbúð á Flyðrugranda í júlí á síðasta ári. 28. febrúar 2019 13:30 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
Flíkurnar sem karlmenn þurfa að eiga í fataskápnum Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 15. október 2019 11:30
Egill tók íbúðina í nefið og fórnaði heilu herbergi fyrir fötin Egill Ásbjarnarson á og rekur Suitup Reykjavik var gestur í þættinum Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi og hann keypti sér þriggja herbergja íbúð á Flyðrugranda í júlí á síðasta ári. 28. febrúar 2019 13:30