City mætir Real Madrid í umspilinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2025 11:28 Mateo Kovacic og Erling Haaland ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. getty/Tomas Sisk Manchester City mætir Real Madrid í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í umspilið í dag. City tryggði sér sæti í umspilinu í lokaumferð riðlakeppninnar og fær afar verðugt verkefni þar gegn Evrópumeisturum Real Madrid. Celtic, sem stóð sig vel í riðlakeppninni, mætir Bayern München. Silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, Borussia Dortmund, dróst gegn Sporting. Þrjú frönsk lið eru í umspilinu og tvö þeirra mætast innbyrðis; Brest og Paris Saint-Germain. Þá eigast Monaco og Benfica við en sigurvegarinn mætir annað hvort Liverpool eða Barcelona í sextán liða úrslitunum. Þá mætast Club Brugge og Atalanta, Juventus og PSV Eindhoven og Feyenoord og AC Milan. Umspil um sæti í sextán liða úrslitum Brest - PSG Club Brugge - Atalanta Man. City - Real Madrid Juventus - PSV Feyenoord - Milan Celtic - Bayern München Sporting - Dortmund Monaco - Benfica Liðin mætast heima og að heiman. Fyrri leikirnir fara fram 11. og 12. febrúar og þeir seinni 18. og 19. febrúar. Dregið verður í sextán liða úrslitin 21. febrúar. Fyrri leikirnir fara fram 4. og 5. mars og seinni leikirnir 11. og 12. mars. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
City tryggði sér sæti í umspilinu í lokaumferð riðlakeppninnar og fær afar verðugt verkefni þar gegn Evrópumeisturum Real Madrid. Celtic, sem stóð sig vel í riðlakeppninni, mætir Bayern München. Silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, Borussia Dortmund, dróst gegn Sporting. Þrjú frönsk lið eru í umspilinu og tvö þeirra mætast innbyrðis; Brest og Paris Saint-Germain. Þá eigast Monaco og Benfica við en sigurvegarinn mætir annað hvort Liverpool eða Barcelona í sextán liða úrslitunum. Þá mætast Club Brugge og Atalanta, Juventus og PSV Eindhoven og Feyenoord og AC Milan. Umspil um sæti í sextán liða úrslitum Brest - PSG Club Brugge - Atalanta Man. City - Real Madrid Juventus - PSV Feyenoord - Milan Celtic - Bayern München Sporting - Dortmund Monaco - Benfica Liðin mætast heima og að heiman. Fyrri leikirnir fara fram 11. og 12. febrúar og þeir seinni 18. og 19. febrúar. Dregið verður í sextán liða úrslitin 21. febrúar. Fyrri leikirnir fara fram 4. og 5. mars og seinni leikirnir 11. og 12. mars.
Brest - PSG Club Brugge - Atalanta Man. City - Real Madrid Juventus - PSV Feyenoord - Milan Celtic - Bayern München Sporting - Dortmund Monaco - Benfica
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira