Sport

Dag­skráin í dag: Lög­mál leiksins og leiðin í Ofurskálina

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Superbowl er handan við hornið.
Superbowl er handan við hornið. Andrew Harnik/Getty Images

Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum fyrsta mánudegi febrúarmánaðar.

Amerískar íþróttir taka mikið pláss á sportrásunum í dag og í kvöld og eru þrjár af fimm útsendingum tengdar þeim. Þá Verður Sveindís Jane í eldlínunni í þýska boltanum og einn leikur í ensku B-deildinni læðist með.

Stöð 2 Sport 2

20:00 Lögmál leiksins (NBA)

21:05 Road to the Super Bowl (NFL)

Vodafone Sport 

16:55 Wolfsburg - Zeiss Jena (Bundesliga kvenna)

19:55 Middlesbrough - Sunderland (EFL Championship)

00:35 Predators - Senators (NHL)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×