Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. febrúar 2025 17:45 Rashford er genginn í raðir Villa á láni. Aston Villa Hinn 27 ára gamli Marcus Rashford segir það hafa verið auðvelt val að fara til Aston Villa á láni. Staða Rashford hjá Manchester United hefur verið mikið í fréttum undanfarnar vikur en Rúben Amorim, þjálfari liðsins, hefur gefið til kynna að Rashford sé hreinlega ekki nægilega duglegur á æfingum til að spila fyrir Man United. Síðan félagaskiptaglugginn opnaði hefur Rashford verið orðaður við lið á borði við Arsenal, Barcelona og Borussia Dortmund. Í gær, sunnudag, var svo staðfest að hann væri genginn í raðir Aston Villa. Villa er í baráttu um Evrópusæti og er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á meðan Man United er í baráttu um að komast í efri hluta töflunnar og er komið í 16-liða úrslit Evrópudeildar. Rashford sjálfur hefur nú loks tjáð sig um vistaskiptin.: „Ég vil þakka Manchester United og Aston Villa fyrir að gera þennan lánsamning að möguleika. Ég var svo heppinn að nokkur félög höfðu áhuga á að fá mig í sínar raðir en Aston Villa var auðvelt val. Ég dáist að því hvernig Villa hefur spilað á þessari leiktíð sem og metnaði þjálfarans. Ég vil bara spila fótbolta og get ekki beðið eftir að hefjast handa,“ sagði Rashford áður en hann óskaði öllum hjá Man United alls hins besta á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by Marcus Rashford (@marcusrashford) Rashford er uppalinn hjá Man United og hafði skorað fimm mörk ásamt því að gefa eina stoðsendingu í 15 leikjum í ensku úrvalsdeildinni áður en Amorim ákvað að hann yrði ekki valinn í leikmannahópinn á nýjan leik. Einnig hafði hann skorað þrjú og lagt upp tvö í átta leikjum í Evrópudeild og deildarbikar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Staða Rashford hjá Manchester United hefur verið mikið í fréttum undanfarnar vikur en Rúben Amorim, þjálfari liðsins, hefur gefið til kynna að Rashford sé hreinlega ekki nægilega duglegur á æfingum til að spila fyrir Man United. Síðan félagaskiptaglugginn opnaði hefur Rashford verið orðaður við lið á borði við Arsenal, Barcelona og Borussia Dortmund. Í gær, sunnudag, var svo staðfest að hann væri genginn í raðir Aston Villa. Villa er í baráttu um Evrópusæti og er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á meðan Man United er í baráttu um að komast í efri hluta töflunnar og er komið í 16-liða úrslit Evrópudeildar. Rashford sjálfur hefur nú loks tjáð sig um vistaskiptin.: „Ég vil þakka Manchester United og Aston Villa fyrir að gera þennan lánsamning að möguleika. Ég var svo heppinn að nokkur félög höfðu áhuga á að fá mig í sínar raðir en Aston Villa var auðvelt val. Ég dáist að því hvernig Villa hefur spilað á þessari leiktíð sem og metnaði þjálfarans. Ég vil bara spila fótbolta og get ekki beðið eftir að hefjast handa,“ sagði Rashford áður en hann óskaði öllum hjá Man United alls hins besta á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by Marcus Rashford (@marcusrashford) Rashford er uppalinn hjá Man United og hafði skorað fimm mörk ásamt því að gefa eina stoðsendingu í 15 leikjum í ensku úrvalsdeildinni áður en Amorim ákvað að hann yrði ekki valinn í leikmannahópinn á nýjan leik. Einnig hafði hann skorað þrjú og lagt upp tvö í átta leikjum í Evrópudeild og deildarbikar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira