Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. febrúar 2025 13:33 Þórður Pálsson og Joe Cole sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders féllust í faðma. Mummi Lú Það var margt um manninn á hátíðarfrumsýningu The Damned í Smárabíói á fimmtudagskvöld. Joe Cole, einn af aðalleikurum myndarinnar, sem fólk kannast við úr þáttaröðinni Peaky Blinders mætti á svæðið við mikla lukku viðstaddra. Stemningin var mikil og mikil eftirvænting í loftinu. Samkvæmt skipuleggjendum voru viðbrögð gesta eftir að hafa upplifað þessa mögnuðu hrollvekju svo í takt við frábærar viðtökur vestanhafs. Þórður Pálsson leikstjóri myndarinnar segir tökur að vetri til á Vestfjörðum vera það erfiðasta sem hann hefur gert. The Damned gerist á nítjándu öld á Vestfjörðum og rekur raunir Evu, ekkju og erfingja afskekktar verbúðar. Þegar erlent seglskip strandar í firðinum, þarf hún að taka erfiða ákvörðun um hvort hún og sjómenn hennar eigi að koma skipbrotsmönnum til bjargar eða láta þá farast til þess að tryggja eigin afkomu. Þjökuð samviskubiti og vaxandi ótta um yfirnáttúrlega hefnd, þurfa Eva og undirsátar hennar að mæta afleiðingum gjörða sinna. Með helstu hlutverk fara Odessa Young, Joe Cole og Rory McCann. Gústi B og kærastan Hafdís Sól.Mummi Lú Guðmundur Arnar, framleiðandi The Damned, og Eli Arinson, kvikmyndatökumaður myndarinnar.Mummi Lú Peaky Blinders stjarnan Joe Cole fer með stórt hlutverk í myndinni. Hann lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á frumsýninguna með Þórði Pálssyni leikstjóra.Mummi Lú Pétur Ben tónlistamaður og Dagur Kári leikstjóri.Mummi Lú Þórður Palsson leikstjóri og tendgdafaðir hans Gisli Rafn Guðfinnsson.Mummi Lú Mikilvægt að pósa.Mummi Lú Andrean Sigurgeirsson einn leikara myndarinnar ásamt kærastanum Viktori Stefánssyni.Mummi Lú Þórður ávarpaði salinn fyrir sýningu.Mummi Lú Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Fyrsta stiklan úr íslensku hryllingsmyndinni The Damned er mætt á Vísi. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Þórðar Pálssonar sem skartar Odessa Young og Joe Cole í aðalhlutverkum. Myndin er frumsýnd hér á landi 23. janúar en hún hefur þegar vakið athygli erlendis. 16. desember 2024 12:57 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Stemningin var mikil og mikil eftirvænting í loftinu. Samkvæmt skipuleggjendum voru viðbrögð gesta eftir að hafa upplifað þessa mögnuðu hrollvekju svo í takt við frábærar viðtökur vestanhafs. Þórður Pálsson leikstjóri myndarinnar segir tökur að vetri til á Vestfjörðum vera það erfiðasta sem hann hefur gert. The Damned gerist á nítjándu öld á Vestfjörðum og rekur raunir Evu, ekkju og erfingja afskekktar verbúðar. Þegar erlent seglskip strandar í firðinum, þarf hún að taka erfiða ákvörðun um hvort hún og sjómenn hennar eigi að koma skipbrotsmönnum til bjargar eða láta þá farast til þess að tryggja eigin afkomu. Þjökuð samviskubiti og vaxandi ótta um yfirnáttúrlega hefnd, þurfa Eva og undirsátar hennar að mæta afleiðingum gjörða sinna. Með helstu hlutverk fara Odessa Young, Joe Cole og Rory McCann. Gústi B og kærastan Hafdís Sól.Mummi Lú Guðmundur Arnar, framleiðandi The Damned, og Eli Arinson, kvikmyndatökumaður myndarinnar.Mummi Lú Peaky Blinders stjarnan Joe Cole fer með stórt hlutverk í myndinni. Hann lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á frumsýninguna með Þórði Pálssyni leikstjóra.Mummi Lú Pétur Ben tónlistamaður og Dagur Kári leikstjóri.Mummi Lú Þórður Palsson leikstjóri og tendgdafaðir hans Gisli Rafn Guðfinnsson.Mummi Lú Mikilvægt að pósa.Mummi Lú Andrean Sigurgeirsson einn leikara myndarinnar ásamt kærastanum Viktori Stefánssyni.Mummi Lú Þórður ávarpaði salinn fyrir sýningu.Mummi Lú
Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Fyrsta stiklan úr íslensku hryllingsmyndinni The Damned er mætt á Vísi. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Þórðar Pálssonar sem skartar Odessa Young og Joe Cole í aðalhlutverkum. Myndin er frumsýnd hér á landi 23. janúar en hún hefur þegar vakið athygli erlendis. 16. desember 2024 12:57 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Fyrsta stiklan úr íslensku hryllingsmyndinni The Damned er mætt á Vísi. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Þórðar Pálssonar sem skartar Odessa Young og Joe Cole í aðalhlutverkum. Myndin er frumsýnd hér á landi 23. janúar en hún hefur þegar vakið athygli erlendis. 16. desember 2024 12:57