Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2025 17:31 Gísli Marteinn lét sjá sig í myndbandi Væb bræðra. „Við erum búnir að vera að róa í heilt ár, yfirhöfin sjö, aðallega Atlantshafið samt þar sem við komum við í Grænlandi og í Færeyjum, í leit að tilgangnum, hvað skal gera næst,“ segja Væb-bræður sem frumsýna á Vísi tónlistarmyndband sitt við lagið Róa. Bræðurnir þeir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir stíga á svið með lagið í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninar sem er á laugardagskvöld. Þetta er annað árið í röð sem þeir taka þátt og í myndbandinu sést hvað þeir hafa verið að bralla undanfarið ár. Þeir bræður segjast hafa eytt rúmum mánuði í að undirbúa myndbandið sem hafi svo verið skotið yfir helgi. Í myndbandinu mæta bræðurnir á bar með sjóurum og segja þeim sögu sína. Meðal þeirra sem sjást í myndbandinu eru Gunni Helga, Búllu-Tómas og enginn annar en sjálfur Gísli Marteinn. Klippa: Róa - Væb Allir til í flippið „Þetta eru þrír risastórir karakterar. En þetta er allt saman topplið sem sést í myndbandinu. Það var ekkert mál að fá þá með, það voru allir til í flippið. Það var heiður að fá þá til að koma og vera með í þessari vitleysu. Þetta tók langan tíma og kostaði marga peninga en þetta er allt saman þess virði.“ Bræðurnir frumsýna myndbandið í þessum skrifuðu orðum á sérlegri hátíðarfrumsýningu í Laugarásbíó. Þegar Vísir náði af þeim tali voru þeir nýkomnir af sviði í Gufunesi af fyrstu æfingunni. Þeir segja hana hafa gengið vel. „Við erum svo fáránlega peppaðir fyrir þessu. Þetta skítlúkkar og við erum eiginlega bara orðnir alvöru dansarar eftir allar þessar æfingar!“ Eurovision Eurovision 2025 Tengdar fréttir Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Staðfesta sambandsslitin Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Sjá meira
Bræðurnir þeir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir stíga á svið með lagið í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninar sem er á laugardagskvöld. Þetta er annað árið í röð sem þeir taka þátt og í myndbandinu sést hvað þeir hafa verið að bralla undanfarið ár. Þeir bræður segjast hafa eytt rúmum mánuði í að undirbúa myndbandið sem hafi svo verið skotið yfir helgi. Í myndbandinu mæta bræðurnir á bar með sjóurum og segja þeim sögu sína. Meðal þeirra sem sjást í myndbandinu eru Gunni Helga, Búllu-Tómas og enginn annar en sjálfur Gísli Marteinn. Klippa: Róa - Væb Allir til í flippið „Þetta eru þrír risastórir karakterar. En þetta er allt saman topplið sem sést í myndbandinu. Það var ekkert mál að fá þá með, það voru allir til í flippið. Það var heiður að fá þá til að koma og vera með í þessari vitleysu. Þetta tók langan tíma og kostaði marga peninga en þetta er allt saman þess virði.“ Bræðurnir frumsýna myndbandið í þessum skrifuðu orðum á sérlegri hátíðarfrumsýningu í Laugarásbíó. Þegar Vísir náði af þeim tali voru þeir nýkomnir af sviði í Gufunesi af fyrstu æfingunni. Þeir segja hana hafa gengið vel. „Við erum svo fáránlega peppaðir fyrir þessu. Þetta skítlúkkar og við erum eiginlega bara orðnir alvöru dansarar eftir allar þessar æfingar!“
Eurovision Eurovision 2025 Tengdar fréttir Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Staðfesta sambandsslitin Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Sjá meira
Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46