Áslaug Arna – kraftur nýrra tíma Friðrik Jósefsson skrifar 8. febrúar 2025 15:34 Það voru góð tíðindi fyrir Sjálfstæðisflokkinn þegar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tilkynnti um framboð sitt á glæsilegum og fjölmennum fundi í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er framsækinn og kraftmikill leiðtogi sem hefur þegar sýnt að hún býr yfir þeim eiginleikum sem þarf til að stýra Sjálfstæðisflokknum inn í nýja tíma. Hún hefur starfað ötullega að framgangi flokksins, bæði sem þingmaður og ráðherra, og stendur ótrauð við grunngildi Sjálfstæðisflokksins: frelsi, ábyrgð og tækifæri fyrir alla. Með skýrri sýn á nútímalega stjórnsýslu og menntun hefur hún lagt áherslu á að efla nýsköpun og styrkja stoðir atvinnulífsins. Skilur stöðu smærri atvinnurekenda Áslaug Arna skilur stöðu og áskoranir okkar sem stundum atvinnurekstur því hún hefur lagt sig fram við að kynna sér málefni lítilla og meðalstórra fyrirtækja um land allt. Fáir stjórnmálamenn hafa ferðast jafn mikið um landið og kynnt sér stöðu mála í ólíkum landshlutum frá fyrstu hendi. Hún er eini ráðherrann sem hefur bókstaflega fært skrifstofu sína reglulega milli staða og verið þannig í góðu sambandi við fólk og fyrirtæki í öllum landshlutum. Vill sameina flokkinn og efla um allt land Hennar einlægi vilji til að hlusta og sameina ólíkar raddir innan Sjálfstæðisflokksins sýnir að hún mun leitast við að endurnýja traust innan flokksins um allt land. Hún er röggsamur, skapandi og trúverðugur leiðtogi sem vill efla Sjálfstæðisflokkinn til framtíðar. Áslaug Arna er því skýrt val fyrir sjálfstæðisfólk sem vill styrkja stöðu flokksins og byggja upp betra samfélag fyrir alla. Hún verður formaður allra sjálfstæðismanna, um land allt. Ég hvet landsfundarfulltrúa til þess að kjósa Áslaugu Örnu sem formann Sjálfstæðisflokksins á komandi landsfundi. Höfundur er húsasmíðameistari Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Hópur meðlima Samtaka grænkera á Íslandi Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller Skoðun Stuðningsyfirlýsing forstöðumanna Sólheima Elfa Björk Kristjánsdóttir Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun Skoðun Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Hópur meðlima Samtaka grænkera á Íslandi skrifar Skoðun Lýðræðið tekið úr höndum nemenda í Lundarskóla Benedikt Már Þorvaldsson skrifar Skoðun Geðheilbrigði er mannréttindamál Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Stuðningsyfirlýsing forstöðumanna Sólheima Elfa Björk Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar Skoðun Tími skyndilausna á húsnæðismarkaði er liðinn Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Lýðræði í mótvindi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Sjá meira
Það voru góð tíðindi fyrir Sjálfstæðisflokkinn þegar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tilkynnti um framboð sitt á glæsilegum og fjölmennum fundi í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er framsækinn og kraftmikill leiðtogi sem hefur þegar sýnt að hún býr yfir þeim eiginleikum sem þarf til að stýra Sjálfstæðisflokknum inn í nýja tíma. Hún hefur starfað ötullega að framgangi flokksins, bæði sem þingmaður og ráðherra, og stendur ótrauð við grunngildi Sjálfstæðisflokksins: frelsi, ábyrgð og tækifæri fyrir alla. Með skýrri sýn á nútímalega stjórnsýslu og menntun hefur hún lagt áherslu á að efla nýsköpun og styrkja stoðir atvinnulífsins. Skilur stöðu smærri atvinnurekenda Áslaug Arna skilur stöðu og áskoranir okkar sem stundum atvinnurekstur því hún hefur lagt sig fram við að kynna sér málefni lítilla og meðalstórra fyrirtækja um land allt. Fáir stjórnmálamenn hafa ferðast jafn mikið um landið og kynnt sér stöðu mála í ólíkum landshlutum frá fyrstu hendi. Hún er eini ráðherrann sem hefur bókstaflega fært skrifstofu sína reglulega milli staða og verið þannig í góðu sambandi við fólk og fyrirtæki í öllum landshlutum. Vill sameina flokkinn og efla um allt land Hennar einlægi vilji til að hlusta og sameina ólíkar raddir innan Sjálfstæðisflokksins sýnir að hún mun leitast við að endurnýja traust innan flokksins um allt land. Hún er röggsamur, skapandi og trúverðugur leiðtogi sem vill efla Sjálfstæðisflokkinn til framtíðar. Áslaug Arna er því skýrt val fyrir sjálfstæðisfólk sem vill styrkja stöðu flokksins og byggja upp betra samfélag fyrir alla. Hún verður formaður allra sjálfstæðismanna, um land allt. Ég hvet landsfundarfulltrúa til þess að kjósa Áslaugu Örnu sem formann Sjálfstæðisflokksins á komandi landsfundi. Höfundur er húsasmíðameistari
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar
Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar
Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar
Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun