Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu Kjartan Kjartansson skrifar 11. febrúar 2025 14:50 Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfisráðherra, (fremstur) er staðgengill Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra, (öftust) í nokkrum málum. Vísir/Vilhelm Skipan í embætti landlæknis er eitt átta mála á borði heilbrigðisráðuneytisins sem Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, verður staðgengill Ölmu Möller sem heilbrigðisráðherra. Alma víkur sæti í hinum málunum þar sem hún tók þátt í meðferð þeirra á fyrri stigum. Greint var frá því helgi að Jóhann Páll yrði staðgengill Ölmu í málum sem vörðuðu fyrri störf hennar sem landlæknir. Í skriflegu svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn Vísis er um sex mál að ræða fyrir utan skipan eftirmanns Ölmu sem landlæknis. Sex málanna eru stjórnsýslukærur til heilbrigðisráðuneytisins vegna ákvarðana embættis landlæknis á meðan Alma var landlæknir. Sjött málið snýst um umsókn um löggildingu heilbrigðisstéttar sem embætti landlæknis veitti umsögn um í tíð Ölmu. Jóhann Páll þarf sem staðgengill Ölmu að gera upp á milli fimm umsækjenda um embætti landlæknis. Það var auglýst til umsóknar um miðjan desember. Uppfært 15:45 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að málin sem Alma hefði vikið sæti í væru sjö. Eftir að fréttin birtist bárust upplýsingar frá heilbrigðisráðuneytinu að stjórnsýslukærurnar væru sex en ekki fimm talsins og málin því átta í heild. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Heilbrigðismál Stjórnsýsla Samfylkingin Tengdar fréttir Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Fimm sóttu um stöðu embættis Landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember síðastliðinn. Alma Möller fyrrverandi Landlæknir mun skipa í embættið til fimm ára í senn að undangegnu mati sérstakrar nefndar. 7. janúar 2025 17:06 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Sjá meira
Greint var frá því helgi að Jóhann Páll yrði staðgengill Ölmu í málum sem vörðuðu fyrri störf hennar sem landlæknir. Í skriflegu svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn Vísis er um sex mál að ræða fyrir utan skipan eftirmanns Ölmu sem landlæknis. Sex málanna eru stjórnsýslukærur til heilbrigðisráðuneytisins vegna ákvarðana embættis landlæknis á meðan Alma var landlæknir. Sjött málið snýst um umsókn um löggildingu heilbrigðisstéttar sem embætti landlæknis veitti umsögn um í tíð Ölmu. Jóhann Páll þarf sem staðgengill Ölmu að gera upp á milli fimm umsækjenda um embætti landlæknis. Það var auglýst til umsóknar um miðjan desember. Uppfært 15:45 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að málin sem Alma hefði vikið sæti í væru sjö. Eftir að fréttin birtist bárust upplýsingar frá heilbrigðisráðuneytinu að stjórnsýslukærurnar væru sex en ekki fimm talsins og málin því átta í heild.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Heilbrigðismál Stjórnsýsla Samfylkingin Tengdar fréttir Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Fimm sóttu um stöðu embættis Landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember síðastliðinn. Alma Möller fyrrverandi Landlæknir mun skipa í embættið til fimm ára í senn að undangegnu mati sérstakrar nefndar. 7. janúar 2025 17:06 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Sjá meira
Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Fimm sóttu um stöðu embættis Landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember síðastliðinn. Alma Möller fyrrverandi Landlæknir mun skipa í embættið til fimm ára í senn að undangegnu mati sérstakrar nefndar. 7. janúar 2025 17:06