Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 06:49 Sigríður Andersen fór líka í starf aðstoðarþjálfara á Evrópumótinu. @sigridurandersen Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, keppti í gær á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum í Frakklandi. Hlutirnir gengu ekki alveg upp hjá Sigríði en Kraftfélagið segir að þetta hafi verið stöngin út dagur hjá henni. Þrjár af lyftum hennar voru dæmdar ógildar og þá ætlaði hún sér aðeins of mikið í réttstöðulyftunni. Í hnébeygju tók hún tvær gildar lyftur, 102,5 kíló og svo lauflétta 107,5 kíló í þriðju umferð eftir að önnur lyftan var dæmd ógild. 107,5 kílóa lyftan var nýtt persónulegt met. Í bekkpressu lyfti hún 62,5 kílóum en seinni tvær lyfturnar voru því miður dæmdar ógildar vegna tæknilegra mistaka. Í réttstöðu byrjaði hún á 110 kílóum og hækkaði síðan í 117,5 kíló sem var því miður of þungt fyrir hana. Það skilaði henni nýju persónulegu meti í hnébeygju, bekkpressu og í samanlögðu. „Þrátt fyrir góðar framfarir þá var þetta því miður stöngin út dagur. En hún tekur með sér mikla reynslu af sínu fyrsta alþjóðlega móti og er ekki líkleg til annars en að sækja þessi kíló sem vantaði upp á strax á næsta móti,“ segir í umfjöllun Kraftfélagsins. View this post on Instagram A post shared by Kraftfélagið (@kraftfelagid) Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Sjá meira
Hlutirnir gengu ekki alveg upp hjá Sigríði en Kraftfélagið segir að þetta hafi verið stöngin út dagur hjá henni. Þrjár af lyftum hennar voru dæmdar ógildar og þá ætlaði hún sér aðeins of mikið í réttstöðulyftunni. Í hnébeygju tók hún tvær gildar lyftur, 102,5 kíló og svo lauflétta 107,5 kíló í þriðju umferð eftir að önnur lyftan var dæmd ógild. 107,5 kílóa lyftan var nýtt persónulegt met. Í bekkpressu lyfti hún 62,5 kílóum en seinni tvær lyfturnar voru því miður dæmdar ógildar vegna tæknilegra mistaka. Í réttstöðu byrjaði hún á 110 kílóum og hækkaði síðan í 117,5 kíló sem var því miður of þungt fyrir hana. Það skilaði henni nýju persónulegu meti í hnébeygju, bekkpressu og í samanlögðu. „Þrátt fyrir góðar framfarir þá var þetta því miður stöngin út dagur. En hún tekur með sér mikla reynslu af sínu fyrsta alþjóðlega móti og er ekki líkleg til annars en að sækja þessi kíló sem vantaði upp á strax á næsta móti,“ segir í umfjöllun Kraftfélagsins. View this post on Instagram A post shared by Kraftfélagið (@kraftfelagid)
Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Sjá meira