Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 06:02 Nikolaj Hansen er fyrirliði Víkinga sem eru að skrifa nýjan kafla í sögu íslenska fótboltans með frábærum árangri sínum í Sambandsdeild Evrópu. vísir/Anton Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Víkingar spila í kvöld fyrri leikinn sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Þetta er heimaleikur Víkingsliðsins en hann er spilaður í Helsinki i Finnlandi vegna aðstöðuleysis á Íslandi. Stöð 2 Sport 5 sýnir leikinn beint og það verður upphitun fyrir leikinn og hann síðan gerður upp á eftir. Auk þess að sýna frá leik Víkinga verða fullt af leikjum í beinni sem fara fram í umspili Evrópudeildar og umspili Sambandsdeildar. Kvöldið snýst líka um átjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en þrír leikir verða sýndir beint í kvöld. GAZ-leikur kvöldsins verður leikur Hauka og Keflavíkur en þar stýrir Sigurður Ingimundarson liði Keflavíkur í fyrsta sinn í mörg ár. Hans fyrsti leikur verið á móti Friðriki Inga Rúnarssyni en þetta verður ekki fyrsta viðureign þeirra á þjálfaraferlinum. Höttur tekur á móti Stjörnunni og topplið Tindastóls tekur á móti Þór Þorl. í Síkinu á Króknum. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni og leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá fjögurra þjóða móti í íshokkí í nótt þar sem Bandaríkin og Finnland mætast. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Midtjylland og Real Sociedad í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.40 hefst útsending frá leik Twente og Bodö/Glimt í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik FC Kaupamannahafnar og Heidenheim í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.20 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst uppgjör á leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Union SG og Ajax í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Porto og Roma í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Finnlands á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Stjörnunnar í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Víkingar spila í kvöld fyrri leikinn sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Þetta er heimaleikur Víkingsliðsins en hann er spilaður í Helsinki i Finnlandi vegna aðstöðuleysis á Íslandi. Stöð 2 Sport 5 sýnir leikinn beint og það verður upphitun fyrir leikinn og hann síðan gerður upp á eftir. Auk þess að sýna frá leik Víkinga verða fullt af leikjum í beinni sem fara fram í umspili Evrópudeildar og umspili Sambandsdeildar. Kvöldið snýst líka um átjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en þrír leikir verða sýndir beint í kvöld. GAZ-leikur kvöldsins verður leikur Hauka og Keflavíkur en þar stýrir Sigurður Ingimundarson liði Keflavíkur í fyrsta sinn í mörg ár. Hans fyrsti leikur verið á móti Friðriki Inga Rúnarssyni en þetta verður ekki fyrsta viðureign þeirra á þjálfaraferlinum. Höttur tekur á móti Stjörnunni og topplið Tindastóls tekur á móti Þór Þorl. í Síkinu á Króknum. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni og leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá fjögurra þjóða móti í íshokkí í nótt þar sem Bandaríkin og Finnland mætast. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Midtjylland og Real Sociedad í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.40 hefst útsending frá leik Twente og Bodö/Glimt í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik FC Kaupamannahafnar og Heidenheim í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.20 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst uppgjör á leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Union SG og Ajax í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Porto og Roma í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Finnlands á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Stjörnunnar í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira