Sú elsta til að vinna HM-gull en Hófí Dóra féll úr keppni Sindri Sverrisson skrifar 13. febrúar 2025 14:15 Federica Brignone fagnaði sögulegum sigri á HM í dag. Getty/Alexis Boichard Hin ítalska Federica Brignone varð í dag elsta kona sögunnar til að vinna HM-gull í alpagreinum þegar hún vann sigur í stórsvigi, 34 ára að aldri. Hófí Dóra Friðgeirsdóttir, eini keppandi Íslands í greininni, féll úr keppni í seinni umferðinni. Fjórtán ár eru liðin frá því að Brignone vann fyrst verðlaun á HM en það var einmitt einnig í stórsvigi. Í dag vann hún svo nokkuð öruggan sigur, með því að vera fljótust bæði í fyrri og seinni ferð, og Brignone verður því ríkjandi heimsmeistari þegar Vetrarólympíuleikarnir fara fram í heimalandi hennar Ítalíu að ári. Brignone er jafnframt fyrst Ítala til að verða heimsmeistari í stórsvigi kvenna í 28 ár, eða síðan Deborah Compagnoni vann árið 1997. „Hvað get ég sagt? Mig hefur dreymt um að verða gullverðlaunahafi í stórsvigi. Mig hefur dreymt um þessa stund í mörg, mörg ár en ég lenti alltaf í 2. sæti,“ sem fékk silfur í stórsvigi á HM 2011 og svo aftur 2023 en vann þá gull í tvíkeppni. „Þetta er einn besti dagur lífs míns. Það mun taka tíma að átta sig á þessu. Tilfinningarnar flæða en ég átta mig betur á þessu í kvöld,“ sagði Brignone. Heildartími Brignone var 2:22,71 mínútur og var hún 90/100 úr sekúndu á undan Alice Robinson frá Nýja-Sjálandi. Hin bandaríska Paula Moltzan fékk brons en hún endaði 2,62 sekundum á eftir Brignone og aðeins 1/100 úr sekúndu á undan hinni norsku Thea Louise Stjernesund. Hófí Dóra, sem var með rásnúmer 59 af 109 keppendum, varð í 44. sæti í fyrri ferðinni í dag en þó 9,10 sekúndum á eftir Brignone sem hafði gott forskot á næstu keppendur. Hún náði svo ekki að ljúka seinni ferðinni. Hófí Dóra hafði áður náð 29. sæti í bruni um síðustu helgi. Skíðaíþróttir Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Sjá meira
Fjórtán ár eru liðin frá því að Brignone vann fyrst verðlaun á HM en það var einmitt einnig í stórsvigi. Í dag vann hún svo nokkuð öruggan sigur, með því að vera fljótust bæði í fyrri og seinni ferð, og Brignone verður því ríkjandi heimsmeistari þegar Vetrarólympíuleikarnir fara fram í heimalandi hennar Ítalíu að ári. Brignone er jafnframt fyrst Ítala til að verða heimsmeistari í stórsvigi kvenna í 28 ár, eða síðan Deborah Compagnoni vann árið 1997. „Hvað get ég sagt? Mig hefur dreymt um að verða gullverðlaunahafi í stórsvigi. Mig hefur dreymt um þessa stund í mörg, mörg ár en ég lenti alltaf í 2. sæti,“ sem fékk silfur í stórsvigi á HM 2011 og svo aftur 2023 en vann þá gull í tvíkeppni. „Þetta er einn besti dagur lífs míns. Það mun taka tíma að átta sig á þessu. Tilfinningarnar flæða en ég átta mig betur á þessu í kvöld,“ sagði Brignone. Heildartími Brignone var 2:22,71 mínútur og var hún 90/100 úr sekúndu á undan Alice Robinson frá Nýja-Sjálandi. Hin bandaríska Paula Moltzan fékk brons en hún endaði 2,62 sekundum á eftir Brignone og aðeins 1/100 úr sekúndu á undan hinni norsku Thea Louise Stjernesund. Hófí Dóra, sem var með rásnúmer 59 af 109 keppendum, varð í 44. sæti í fyrri ferðinni í dag en þó 9,10 sekúndum á eftir Brignone sem hafði gott forskot á næstu keppendur. Hún náði svo ekki að ljúka seinni ferðinni. Hófí Dóra hafði áður náð 29. sæti í bruni um síðustu helgi.
Skíðaíþróttir Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Sjá meira