Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Valur Páll Eiríksson skrifar 14. febrúar 2025 17:15 Guðlaugur Victor spilaði meðal annars í Bandaríkjunum og hefur farið víða um Evrópu. Hann er aðeins þreyttur á flutningum. Andrew Katsampes/ISI Photos/Getty Images Guðlaugur Victor Pálsson kann vel við sig í sjávarbænum Plymouth á suðvesturhorni Englands. Hann er ekki farinn að huga mikið að næstu skrefum en er ekki á heimleið í bráð. Guðlaugur samdi við Plymouth Argyle síðasta sumar og býr við sjávarsíðuna í því sem hann kallar sjálfur „Mónakó Englands“. „Þetta er mjög fallegur staður þegar himininn er blár og sólin skín. Ég kalla þetta Mónakó Englands. Þetta er rosa fínt og fallegur hluti Englands. Lífið er mjög fínt hérna,“ segir Guðlaugur Victor í samtali við íþróttadeild. Hann er því fluttur til Englands í annað sinn, eftir að hafa verið á mála hjá Liverpool sem ungur maður frá 2009 til 2012. Síðan þá hefur Guðlaugur spilað í níu löndum, að Englandi meðtöldu. Hann er kominn með gott af flakki í bili og vonast til að vera til loka samnings síns í Plymouth, sem nær til sumarsins 2026. „Ég er orðinn mjög þreyttur á því. Ég get alveg viðurkennt það. Ég segi alltaf: Hér ætla ég að vera í þrjú ár og ætla að vera allan samningstímann. Svo gerist lífið og kemur eitthvað upp. Enda er ég núna að verða gamall í þessum fótboltaheimi og endirinn er nær manni. Svo ég kannski hætti að flytja í nánustu framtíð,“ segir Guðlaugur Victor. En er hann þá farinn að huga að flutningum heim eða eitthvað slíkt? „Nei, svo sem ekki. Líkaminn er góður, mér líður vel. Auðvitað eru hugsanir manns öðruvísi núna en þær voru fyrir nokkrum árum af því að maður er að verða 34 ára. En ég á 18 mánuði eftir af samningnum hér. Hver veit hvort ég verði hér út samninginn en eins og ég segi held ég að þetta sé bara einn dagur í einu og sjá hvernig hlutirnir þróast,“ segir Guðlaugur Victor. Guðlaugur var tekinn tali á dögunum en um hálftíma langt viðtalið má heyra í spilaranum. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira
Guðlaugur samdi við Plymouth Argyle síðasta sumar og býr við sjávarsíðuna í því sem hann kallar sjálfur „Mónakó Englands“. „Þetta er mjög fallegur staður þegar himininn er blár og sólin skín. Ég kalla þetta Mónakó Englands. Þetta er rosa fínt og fallegur hluti Englands. Lífið er mjög fínt hérna,“ segir Guðlaugur Victor í samtali við íþróttadeild. Hann er því fluttur til Englands í annað sinn, eftir að hafa verið á mála hjá Liverpool sem ungur maður frá 2009 til 2012. Síðan þá hefur Guðlaugur spilað í níu löndum, að Englandi meðtöldu. Hann er kominn með gott af flakki í bili og vonast til að vera til loka samnings síns í Plymouth, sem nær til sumarsins 2026. „Ég er orðinn mjög þreyttur á því. Ég get alveg viðurkennt það. Ég segi alltaf: Hér ætla ég að vera í þrjú ár og ætla að vera allan samningstímann. Svo gerist lífið og kemur eitthvað upp. Enda er ég núna að verða gamall í þessum fótboltaheimi og endirinn er nær manni. Svo ég kannski hætti að flytja í nánustu framtíð,“ segir Guðlaugur Victor. En er hann þá farinn að huga að flutningum heim eða eitthvað slíkt? „Nei, svo sem ekki. Líkaminn er góður, mér líður vel. Auðvitað eru hugsanir manns öðruvísi núna en þær voru fyrir nokkrum árum af því að maður er að verða 34 ára. En ég á 18 mánuði eftir af samningnum hér. Hver veit hvort ég verði hér út samninginn en eins og ég segi held ég að þetta sé bara einn dagur í einu og sjá hvernig hlutirnir þróast,“ segir Guðlaugur Victor. Guðlaugur var tekinn tali á dögunum en um hálftíma langt viðtalið má heyra í spilaranum.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira