Dagskráin: Stjörnuhelgi NBA og fótbolti hér heima og erlendis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2025 07:00 Mac McClung vann troðslukeppni á Stjörnuhelginni í fyrra. Hann ætlar að verja titilinn í ár. Getty/Kevin Mazur Það eru margar beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Mikið verður af fótboltaleikjum bæði hér heima og erlendis. Það verða sýndir leikir í bæði Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta sem og leikir í bæði A- og B-deild í þýska fótboltanum. Einnig verður sýnt frá ensku b-deildinni í fótbolta. Bónus deild kvenna í körfubolta fer líka af stað eftir landsleikjahlé og þrír leikir verða sýndir beint. Síðast en ekki síst verður í kvöld sýnt beint frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Þar er á dagskrá troðslukeppnin, þriggja stiga skotkeppnin og þrautabrautin þar sem leikmenn NBA taka þátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik KA og Breiðabliks í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Þór Ak. og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 01.00 hefst útsending frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vals í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Þórs/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Preston og Burnley í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.25 hefst útsending frá leik Bochum og Dortmund í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Bayern München í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Kanada á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Mikið verður af fótboltaleikjum bæði hér heima og erlendis. Það verða sýndir leikir í bæði Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta sem og leikir í bæði A- og B-deild í þýska fótboltanum. Einnig verður sýnt frá ensku b-deildinni í fótbolta. Bónus deild kvenna í körfubolta fer líka af stað eftir landsleikjahlé og þrír leikir verða sýndir beint. Síðast en ekki síst verður í kvöld sýnt beint frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Þar er á dagskrá troðslukeppnin, þriggja stiga skotkeppnin og þrautabrautin þar sem leikmenn NBA taka þátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik KA og Breiðabliks í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Þór Ak. og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 01.00 hefst útsending frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vals í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Þórs/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Preston og Burnley í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.25 hefst útsending frá leik Bochum og Dortmund í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Bayern München í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Kanada á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum