Bryan Adams til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. febrúar 2025 10:07 Bryan Adams á ansi þétt safn slagara og aðdáendur um allan heim. Hér er hann á tónleikum í Póllandi um áramótin. Getty/Grzegorz Wajda Kanadíski tónlistarmaðurinn Bryan Adams er á leiðinni til Íslands og heldur Bare Bones tónleikana sína í Eldborg Hörpu 21. apríl. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Adams endurnýjar kynni sín við Ísland en hann hefur áður komið fram hér á landi. Nú kemur hann fram ásamt píanóleikara. Bryan Adams hefur ferðast um heiminn í nærri fjóra áratugi. Tónlist hans hefur náð fyrsta sæti á vinsældarlistum í yfir 40 löndum og hann hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal Grammy verðlaun og American Music Awards, auk þess að hafa verið tilnefndur þrisvar til Óskarsverðlauna og fimm sinnum til Golden Globe-verðlauna. Hann er einnig Companion of the Order of Canada. Árið 2018 fór hann inn í heim söngleikja með því að semja lögin fyrir Pretty Woman: The Musical og árið 2022 sendi hann frá sér sína sextándu hljóðversplötu, So Happy It Hurts. Árið 2023 fetaði hann í fótspor Taylor Swift með því að endurhljóðrita nokkur af sínum stærstu lögum á tvöfaldri plötu, Classics, og í kjölfarið gaf hann út þrefalt plötuboxsett með upptökum frá tónleikaröð sinni í Royal Albert Hall. Í ágúst 2024 stofnaði Bryan sitt eigið sjálfstæða útgáfufyrirtæki, Bad Records, og fylgdi því eftir með takmörkuðu upplagi af 7” vínyl, stafrænum smáskífum og myndbandi fyrir tvö lög, Rock And Roll Hell og War Machine. Í boði eru eru sex verðsvæði og miðar kosta frá 8.990 kr. Almenn sala hefst á föstudag klukkan 11. Póstlistaforsala Senu Live fer fram á fimmtudag klukkan 11 og skráning í hana er hér. Athugið að takmarkað magn miða er í póstlistaforsölunni. Bryan Adams hélt tónleika í Laugardalshöll árið 1991 og í Eldborgarsal Hörpu árið 2014. Tónlist Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Harpa Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Bryan Adams hefur ferðast um heiminn í nærri fjóra áratugi. Tónlist hans hefur náð fyrsta sæti á vinsældarlistum í yfir 40 löndum og hann hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal Grammy verðlaun og American Music Awards, auk þess að hafa verið tilnefndur þrisvar til Óskarsverðlauna og fimm sinnum til Golden Globe-verðlauna. Hann er einnig Companion of the Order of Canada. Árið 2018 fór hann inn í heim söngleikja með því að semja lögin fyrir Pretty Woman: The Musical og árið 2022 sendi hann frá sér sína sextándu hljóðversplötu, So Happy It Hurts. Árið 2023 fetaði hann í fótspor Taylor Swift með því að endurhljóðrita nokkur af sínum stærstu lögum á tvöfaldri plötu, Classics, og í kjölfarið gaf hann út þrefalt plötuboxsett með upptökum frá tónleikaröð sinni í Royal Albert Hall. Í ágúst 2024 stofnaði Bryan sitt eigið sjálfstæða útgáfufyrirtæki, Bad Records, og fylgdi því eftir með takmörkuðu upplagi af 7” vínyl, stafrænum smáskífum og myndbandi fyrir tvö lög, Rock And Roll Hell og War Machine. Í boði eru eru sex verðsvæði og miðar kosta frá 8.990 kr. Almenn sala hefst á föstudag klukkan 11. Póstlistaforsala Senu Live fer fram á fimmtudag klukkan 11 og skráning í hana er hér. Athugið að takmarkað magn miða er í póstlistaforsölunni. Bryan Adams hélt tónleika í Laugardalshöll árið 1991 og í Eldborgarsal Hörpu árið 2014.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Harpa Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“