„Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. febrúar 2025 21:25 Jamil Abiad, þjálfari Vals vísir / pawel „Risastór sigur hjá stelpunum. Þetta var skref í rétta átt og gefur okkur mikið sjálfstraust, það er gaman að sjá alla erfiðisvinnuna sem þær leggja inn vera að skila sér inn á völlinn,“ sagði Jamil Abiad, þjálfari Vals í Bónus deild kvenna, eftir sex stiga sigur gegn Hamar/Þór. Deildin skiptist nú til helminga og þökk sé sigrinum í kvöld verður Valur í efri hlutanum. „Þetta var fram og til baka, háhraða leikur, við vissum að þær myndu pressa á okkur og þær eru með frábæra leikmenn. Ég er bara ánægður með að hafa náð að nýta tækifærin sem okkur gáfust… Við stóðum vel í vörn og náðum góðum stoppum, vörnin hefur verið okkar einkennismerki í vetur, ég held að við séum besta varnarlið deildarinnar með aðeins 71,2 fengin á okkur að meðaltali. Það hefur verið uppistaðan í okkar leik og það sem ég hef lagt mesta áherslu á. Við náðum mikilvægum stoppum undir lok leiksins, og nýttum okkur það hinum megin á vellinum með nokkrum góðum skotum. Það er klisja, en vörn vinnur leiki og við sýndum það,“ sagði Jamil um þróun leiksins. Andrými í efri hlutanum Þökk sé sigrinum, og samtíma tapi Tindastóls gegn Haukum, endar Valur í efri hluta deildarinnar. Sem hlýtur að vera ástæða til að fagna. „Ekki spurning. Þetta verður hörkuslagur í neðri hlutanum, aðeins einn leikur milli liða og hlutirnir gætu farið hvernig sem er. Efri hlutinn gefur okkur smá andrými, að vera með fimmta sætið tryggt.“ Leikjaálagið verður væntanlega mikið þar sem átta leikir eru framundan gegn fjórum efstu liðum deildarinnar, þar til úrslitakeppnin hefst. „Við viljum að allir spili sínar mínútur áfram, við munum ekki takmarka mínútur hjá neinum leikmönnum. Við viljum bæta okkar leik, því það er margt sem við getum enn gert betur. Við munum lagfæra það eins og kostur er, kannski spila á aðeins fleiri leikmönnum, en aðallega erum við að horfa á smáatriði sem við þurfum að bæta,“ sagði Jamil að lokum. Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
„Þetta var fram og til baka, háhraða leikur, við vissum að þær myndu pressa á okkur og þær eru með frábæra leikmenn. Ég er bara ánægður með að hafa náð að nýta tækifærin sem okkur gáfust… Við stóðum vel í vörn og náðum góðum stoppum, vörnin hefur verið okkar einkennismerki í vetur, ég held að við séum besta varnarlið deildarinnar með aðeins 71,2 fengin á okkur að meðaltali. Það hefur verið uppistaðan í okkar leik og það sem ég hef lagt mesta áherslu á. Við náðum mikilvægum stoppum undir lok leiksins, og nýttum okkur það hinum megin á vellinum með nokkrum góðum skotum. Það er klisja, en vörn vinnur leiki og við sýndum það,“ sagði Jamil um þróun leiksins. Andrými í efri hlutanum Þökk sé sigrinum, og samtíma tapi Tindastóls gegn Haukum, endar Valur í efri hluta deildarinnar. Sem hlýtur að vera ástæða til að fagna. „Ekki spurning. Þetta verður hörkuslagur í neðri hlutanum, aðeins einn leikur milli liða og hlutirnir gætu farið hvernig sem er. Efri hlutinn gefur okkur smá andrými, að vera með fimmta sætið tryggt.“ Leikjaálagið verður væntanlega mikið þar sem átta leikir eru framundan gegn fjórum efstu liðum deildarinnar, þar til úrslitakeppnin hefst. „Við viljum að allir spili sínar mínútur áfram, við munum ekki takmarka mínútur hjá neinum leikmönnum. Við viljum bæta okkar leik, því það er margt sem við getum enn gert betur. Við munum lagfæra það eins og kostur er, kannski spila á aðeins fleiri leikmönnum, en aðallega erum við að horfa á smáatriði sem við þurfum að bæta,“ sagði Jamil að lokum.
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira