Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2025 12:01 Martin Hermannsson á fleygiferð í síðasta landsleiknum sínum sem var naumt tap á móti Tyrkjum fyrir ári síðan. Getty/Esra Bilgin Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með ás upp í erminni í Ungverjalandi í kvöld því Martin Hermannsson er mættur til að hjálpa strákunum að taka síðasta skrefið inn á Eurobasket. Martin hefur verið afar óheppinn með meiðsli undanfarin ár og af þeim sökum og öðrum hefur hann misst af 24 af 30 leikjum liðsins undanfarin fimm ár. Nú er hann aftur á móti klár í slaginn og sigur á Ungverjum gulltryggir íslenska liðinu sæti á EM næsta haust. Martin er einn af þremur í íslenska liðinu sem hefur verið með á báðum Eurobasket mótum Íslands en hann, Ægir Þór Steinarsson og Haukur Helgi Pálsson geta orðið þeir fyrstu til að taka þátt í þremur Evrópumótum með íslenska landsliðinu. Það hefur líka gengið vel með Martin í síðustu sjö landsleikjum sem hann hefur spilað. Íslenska liðið hefur fagnað sigri í fimm þeirra og annar tapleikjanna var grátlegt eins stigs tap fyrir Tyrkjum í Istanbul í fyrra. Með Martin innanborðs hafa strákarnir aftur á móti unnið Svisslendinga, Portúgala, Hollendinga, Ítala og Ungverja í undankeppnum stórmóta undanfarin ár. Eini skellurinn var 24 stiga tap á útivelli á móti Sviss í ágúst 2019 en Martin gerði þó sitt því hann var með 28 stig og 75 prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum. Martin var í hóp í leikjum við Ítala í febrúar 2022 og Rússland í nóvember 2021 en kom ekki inn á völlinn. Hann fær þar skráða landsleiki en þar sem hann var hvíldur í þessum leikjum þá tökum við þá ekki inn í þessa samantekt. Leikurinn á móti Ungverjum hefst klukkan 17.00 í dag og það verður fylgst með honum inn á Vísi. Martin Hermannsson hefur því miður misst af mörgum landsleikjum undanfarin ár þar á meðal á móti Rússum í Sánkti Pétursburg í nóvember 2021.Getty/Mike Kireev Síðustu sjö spilaðir leikir Martins Hermannssonar með íslenska landsliðinu: 10. ágúst 2019 83-82 sigur á Sviss Martin með 16 stig og 3 stoðsendingar - 17. ágúst 2019 96-68 sigur á Portúgal Martin með 19 stig og 7 stoðsendingar - 21. ágúst 2019 85-109 tap fyrir Sviss Martin með 28 stig og 3 stoðsendingar - 26. nóvember 2021 79-77 sigur á Hollandi Martin með 27 stig og 3 stoðsendingar - 24. febrúar 2022 107-105 sigur á Ítalíu Martin með 23 stig og 7 stoðsendingar - 22. febrúar 2024 70-65 sigur á Ungverjalandi Martin með 17 stig og 4 stoðsendingar - 25. febrúar 2025 75-76 tap fyrir Tyrklandi Martin með 15 stig og 4 stoðsendingar - Meðaltöl Martins í þessum sjö leikjum: Stig: 21,5 Stoðsendingar: 4,7 Skotnýting: 49% Þriggja stiga nýting: 44% (12 af 27) Vítanýting: 94% (33 af 35) Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Martin hefur verið afar óheppinn með meiðsli undanfarin ár og af þeim sökum og öðrum hefur hann misst af 24 af 30 leikjum liðsins undanfarin fimm ár. Nú er hann aftur á móti klár í slaginn og sigur á Ungverjum gulltryggir íslenska liðinu sæti á EM næsta haust. Martin er einn af þremur í íslenska liðinu sem hefur verið með á báðum Eurobasket mótum Íslands en hann, Ægir Þór Steinarsson og Haukur Helgi Pálsson geta orðið þeir fyrstu til að taka þátt í þremur Evrópumótum með íslenska landsliðinu. Það hefur líka gengið vel með Martin í síðustu sjö landsleikjum sem hann hefur spilað. Íslenska liðið hefur fagnað sigri í fimm þeirra og annar tapleikjanna var grátlegt eins stigs tap fyrir Tyrkjum í Istanbul í fyrra. Með Martin innanborðs hafa strákarnir aftur á móti unnið Svisslendinga, Portúgala, Hollendinga, Ítala og Ungverja í undankeppnum stórmóta undanfarin ár. Eini skellurinn var 24 stiga tap á útivelli á móti Sviss í ágúst 2019 en Martin gerði þó sitt því hann var með 28 stig og 75 prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum. Martin var í hóp í leikjum við Ítala í febrúar 2022 og Rússland í nóvember 2021 en kom ekki inn á völlinn. Hann fær þar skráða landsleiki en þar sem hann var hvíldur í þessum leikjum þá tökum við þá ekki inn í þessa samantekt. Leikurinn á móti Ungverjum hefst klukkan 17.00 í dag og það verður fylgst með honum inn á Vísi. Martin Hermannsson hefur því miður misst af mörgum landsleikjum undanfarin ár þar á meðal á móti Rússum í Sánkti Pétursburg í nóvember 2021.Getty/Mike Kireev Síðustu sjö spilaðir leikir Martins Hermannssonar með íslenska landsliðinu: 10. ágúst 2019 83-82 sigur á Sviss Martin með 16 stig og 3 stoðsendingar - 17. ágúst 2019 96-68 sigur á Portúgal Martin með 19 stig og 7 stoðsendingar - 21. ágúst 2019 85-109 tap fyrir Sviss Martin með 28 stig og 3 stoðsendingar - 26. nóvember 2021 79-77 sigur á Hollandi Martin með 27 stig og 3 stoðsendingar - 24. febrúar 2022 107-105 sigur á Ítalíu Martin með 23 stig og 7 stoðsendingar - 22. febrúar 2024 70-65 sigur á Ungverjalandi Martin með 17 stig og 4 stoðsendingar - 25. febrúar 2025 75-76 tap fyrir Tyrklandi Martin með 15 stig og 4 stoðsendingar - Meðaltöl Martins í þessum sjö leikjum: Stig: 21,5 Stoðsendingar: 4,7 Skotnýting: 49% Þriggja stiga nýting: 44% (12 af 27) Vítanýting: 94% (33 af 35)
Síðustu sjö spilaðir leikir Martins Hermannssonar með íslenska landsliðinu: 10. ágúst 2019 83-82 sigur á Sviss Martin með 16 stig og 3 stoðsendingar - 17. ágúst 2019 96-68 sigur á Portúgal Martin með 19 stig og 7 stoðsendingar - 21. ágúst 2019 85-109 tap fyrir Sviss Martin með 28 stig og 3 stoðsendingar - 26. nóvember 2021 79-77 sigur á Hollandi Martin með 27 stig og 3 stoðsendingar - 24. febrúar 2022 107-105 sigur á Ítalíu Martin með 23 stig og 7 stoðsendingar - 22. febrúar 2024 70-65 sigur á Ungverjalandi Martin með 17 stig og 4 stoðsendingar - 25. febrúar 2025 75-76 tap fyrir Tyrklandi Martin með 15 stig og 4 stoðsendingar - Meðaltöl Martins í þessum sjö leikjum: Stig: 21,5 Stoðsendingar: 4,7 Skotnýting: 49% Þriggja stiga nýting: 44% (12 af 27) Vítanýting: 94% (33 af 35)
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira