Segir að pílukastarar fái á endanum nóg af ólátabelgjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. febrúar 2025 13:32 Luke Littler segir að á endanum muni pílukastarar fá nóg af látunum í áhorfendum. getty/Piaras Ó Mídheach Heimsmeistarinn í pílukasti, Luke Littler, segir að keppendur muni ef til vill á endanum fara af sviðinu ef áhorfendur hætti ekki að trufla þá. Littler undirbýr sig nú undir þriðja keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann á titil að verja en hann vann úrvalsdeildina í fyrra, þá aðeins sautján ára. Littler hrósaði sigri á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar sem litaðist af hrópum og köllum áhorfenda sem trufluðu keppendur. Littler segir að á endanum fái keppendur nóg og segi stopp. „Augljóslega viljum við ekki að það gerist fyrir neinn. En ef það er örþrifaráð er ég viss um að keppandi ... hefur hann rétt á að fara af sviðinu? Kannski. Eða kannski ekki,“ sagði Littler. „Ef keppandi labbar af sviðinu er ég viss um að öryggisverðir muni sinna starfi sínu og reki ólátabelgina út. Þá getum við keppendurnir haldið áfram. Auðvitað er það ekki gott fyrir neinn áhorfanda að flauta, hvort sem það er á mig eða andstæðing minn. Til dæmis þegar Rob Cross klúðraði tveimur sigurpílum á tvöföldum átján í síðustu viku þegar þeir flautuðu. Þá sagði ég að það væri áhorfendum að kenna því þú sérð Rob aldrei klúðra tvöföldum átján.“ Littler vann Luke Humphries í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í Glasgow í síðustu viku. Þriðja keppniskvöldið verður í Dublin í kvöld. Littler mætir Gerwyn Price í 1. umferð. Pílukast Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Sjá meira
Littler undirbýr sig nú undir þriðja keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann á titil að verja en hann vann úrvalsdeildina í fyrra, þá aðeins sautján ára. Littler hrósaði sigri á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar sem litaðist af hrópum og köllum áhorfenda sem trufluðu keppendur. Littler segir að á endanum fái keppendur nóg og segi stopp. „Augljóslega viljum við ekki að það gerist fyrir neinn. En ef það er örþrifaráð er ég viss um að keppandi ... hefur hann rétt á að fara af sviðinu? Kannski. Eða kannski ekki,“ sagði Littler. „Ef keppandi labbar af sviðinu er ég viss um að öryggisverðir muni sinna starfi sínu og reki ólátabelgina út. Þá getum við keppendurnir haldið áfram. Auðvitað er það ekki gott fyrir neinn áhorfanda að flauta, hvort sem það er á mig eða andstæðing minn. Til dæmis þegar Rob Cross klúðraði tveimur sigurpílum á tvöföldum átján í síðustu viku þegar þeir flautuðu. Þá sagði ég að það væri áhorfendum að kenna því þú sérð Rob aldrei klúðra tvöföldum átján.“ Littler vann Luke Humphries í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í Glasgow í síðustu viku. Þriðja keppniskvöldið verður í Dublin í kvöld. Littler mætir Gerwyn Price í 1. umferð.
Pílukast Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Sjá meira