Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2025 16:02 Luke Littler var óvenju pirraður í gær. getty/Evan Treacy Hinn vanalega rólegi og yfirvegaði Luke Littler lét áhorfendur á þriðja kvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Dublin fara í taugarnar á sér og sagði þeim að hafa sig hæga. Littler tapaði 6-4 fyrir Gerwyn Price í átta manna úrslitum úrvalsdeildarinnar í gær. Price stóð svo uppi sem sigurvegari á kvöldinu. Hann hefur unnið fimm leiki í röð gegn Littler. Fyrir gærkvöldið hafði Littler rætt um áhorfendur sem eru með læti á píluviðburðum og hvort pílukastarar myndu hreinlega labba af sviðinu í mótmælaskyni. Littler gekk ekki svo langt í gær, og efast raunar um að pílukastarar muni yfirgefa sviðið, en hann var augljóslega pirraður á írsku áhorfendunum sem bauluðu á hann. Um miðbik leiksins gegn Price í gær bað Littler áhorfendur um að róa sig eins og sjá má hér fyrir neðan. LITTLER SILENCES THE CROWD! 🤫Luke Littler lands a 109 checkout and lets the Dublin crowd know about it!📺 https://t.co/CxOorrFXK9#PLDarts25 pic.twitter.com/7Q08AvWHXW— PDC Darts (@OfficialPDC) February 20, 2025 Þegar Littler gekk af sviðinu að leik loknum grýtti hann pílutöskunni sinni í gólfið. Þetta var heldur óvenjulegt að sjá til hins átján ára Littlers sem er vanalega yfirvegunin uppmáluð. Littler vann úrvalsdeildina á síðasta ári og hefur unnið eitt keppniskvöld á þessu ári. Fjórða keppniskvöld fer fram í Exeter á fimmtudaginn. Pílukast Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Littler tapaði 6-4 fyrir Gerwyn Price í átta manna úrslitum úrvalsdeildarinnar í gær. Price stóð svo uppi sem sigurvegari á kvöldinu. Hann hefur unnið fimm leiki í röð gegn Littler. Fyrir gærkvöldið hafði Littler rætt um áhorfendur sem eru með læti á píluviðburðum og hvort pílukastarar myndu hreinlega labba af sviðinu í mótmælaskyni. Littler gekk ekki svo langt í gær, og efast raunar um að pílukastarar muni yfirgefa sviðið, en hann var augljóslega pirraður á írsku áhorfendunum sem bauluðu á hann. Um miðbik leiksins gegn Price í gær bað Littler áhorfendur um að róa sig eins og sjá má hér fyrir neðan. LITTLER SILENCES THE CROWD! 🤫Luke Littler lands a 109 checkout and lets the Dublin crowd know about it!📺 https://t.co/CxOorrFXK9#PLDarts25 pic.twitter.com/7Q08AvWHXW— PDC Darts (@OfficialPDC) February 20, 2025 Þegar Littler gekk af sviðinu að leik loknum grýtti hann pílutöskunni sinni í gólfið. Þetta var heldur óvenjulegt að sjá til hins átján ára Littlers sem er vanalega yfirvegunin uppmáluð. Littler vann úrvalsdeildina á síðasta ári og hefur unnið eitt keppniskvöld á þessu ári. Fjórða keppniskvöld fer fram í Exeter á fimmtudaginn.
Pílukast Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira