Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 09:46 Pernille Harder fann vel fyrir högginu frá unnustu sinni og lá eftir sárþjáð. Skjámynd/DR Kærustuparið Pernille Harder og Magdalena Eriksson mættust í gærkvöldi á fótboltavellinum og báru þær báðar fyrirliðaband þjóða sinna. Harder er fyrirliði danska landsliðsins en Eriksson er fyrirliði þess sænska. Danska ríkisútvarpið sagði frá atviki í leiknum þegar Eriksson gaf kærustu sinni vænt olnbogaskot og fékk grimmt augnaráð að launum. Svíarnir unnu leikinn á endanum 2-1 en Harder skoraði mark Dana úr vítaspyrnu. Þær Harder og Eriksson töluðu um það fyrir leikinn að þær ætluðu ekki sýna hvorri annarri neina miskunn í leiknum. Þær stóðu heldur betur við það. Það var hins vegar sjokk fyrir þá dönsku að fá að launum svo fast olnbogaskot að hún lá eftir sárþjáð. „Ég hef ekki talað við hana ennþá. Hún var svolítið leið strax á eftir en ég mun tala við hana á eftir,“ sagði Harder við DR eftir leikinn. Hún skellti síðan upp úr og það var því ekki von á uppgjöri seinna um kvöldið. „Svona er þetta bara. Þetta er bara fótbolti. Ég veit að hún spilar svona og það er í fínu lagi. Ég snöggreiddist strax á eftir en það er allt í góðu núna,“ sagði Harder. Harder og Eriksson hafa verið par síðan í maí 2014 eða í meira en áratug. Þær trúlofuði sig síðasta sumar. Þær sömdu báðar við Bayern München fyrir 2023-24 tímabilið og eru liðsfélaga Glódísar Perlu Viggósdóttur sem bar einnig fyrirliðabandið í Þjóðadeildinni í gær. Þær hafa enn fremur verið liðsfélaga í félagsliði frá því að Harder var keypt til Chelsea fyrir þáverandi heimsmet í september 2020. Danska ríkisútvarpið sló upp atvikinu og átökunum hjá kærustunum inn á vellinum.DR Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Sjá meira
Danska ríkisútvarpið sagði frá atviki í leiknum þegar Eriksson gaf kærustu sinni vænt olnbogaskot og fékk grimmt augnaráð að launum. Svíarnir unnu leikinn á endanum 2-1 en Harder skoraði mark Dana úr vítaspyrnu. Þær Harder og Eriksson töluðu um það fyrir leikinn að þær ætluðu ekki sýna hvorri annarri neina miskunn í leiknum. Þær stóðu heldur betur við það. Það var hins vegar sjokk fyrir þá dönsku að fá að launum svo fast olnbogaskot að hún lá eftir sárþjáð. „Ég hef ekki talað við hana ennþá. Hún var svolítið leið strax á eftir en ég mun tala við hana á eftir,“ sagði Harder við DR eftir leikinn. Hún skellti síðan upp úr og það var því ekki von á uppgjöri seinna um kvöldið. „Svona er þetta bara. Þetta er bara fótbolti. Ég veit að hún spilar svona og það er í fínu lagi. Ég snöggreiddist strax á eftir en það er allt í góðu núna,“ sagði Harder. Harder og Eriksson hafa verið par síðan í maí 2014 eða í meira en áratug. Þær trúlofuði sig síðasta sumar. Þær sömdu báðar við Bayern München fyrir 2023-24 tímabilið og eru liðsfélaga Glódísar Perlu Viggósdóttur sem bar einnig fyrirliðabandið í Þjóðadeildinni í gær. Þær hafa enn fremur verið liðsfélaga í félagsliði frá því að Harder var keypt til Chelsea fyrir þáverandi heimsmet í september 2020. Danska ríkisútvarpið sló upp atvikinu og átökunum hjá kærustunum inn á vellinum.DR
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn