Jón undir feldi eins og Diljá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2025 11:06 Guðrún Hafsteinsdóttir tók við embætti dómsmálaráðherra af Jóni Gunnarssyni árið 2023. Vísir/Vilhelm Það gengur fjöllunum hærra meðal spenntra Sjálfstæðismanna að Jón Gunnarsson þingmaður flokksins ætli að gefa kost á sér til embætti varaformanns flokksins á komandi landsfundi. Jón segist enga ákvörðun hafa tekið enn sem komið er. Flautað verður til leiks á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á föstudaginn en greidd verða atkvæði um formann, varaformann og ritara á sunnudaginn. Þingmennirnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir gefa kost á sér og þá hefur listamaðurinn Snorri Ásmundsson einnig tilkynnt um framboð. „Já, það má ekki gleyma því. Það geta allir boðið sig fram,“ segir Jón þegar blaðamaður minnir hann á þriðja framboðið til formanns. Sjálfur segir Jón bara verða að koma í ljós hvort hann bjóði fram krafta sína til varaformanns. Jens Garðar Helgason þingmaður er í framboði og þá bendir flest til þess að Diljá Mist Einarsdóttir geri slíkt hið sama þó hún sé ekki enn komin undan feldi. Ekki frekar en Jón. Borið hefur á því að tilkynningar stjórnmálamanna þessa dægrin komi fram á samfélagsmiðlum þeirra. „Ég mæti bara galvaskur á landsfund. Það er með því skemmtilegra sem maður gerir í bransanum,“ segir Jón og bætir við að hann sé ánægður með frambjóðendur til embætta. Vilhjálmur Árnason ritari flokksins gefur einnig kost á sér til endurkjörs. „Það er mjög fínt fólk að bjóða sig fram.“ Hann vill þó ekkert gefa uppi um sitt uppáhald frekar en hvenær sé von á ákvörðun frá honum. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Flautað verður til leiks á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á föstudaginn en greidd verða atkvæði um formann, varaformann og ritara á sunnudaginn. Þingmennirnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir gefa kost á sér og þá hefur listamaðurinn Snorri Ásmundsson einnig tilkynnt um framboð. „Já, það má ekki gleyma því. Það geta allir boðið sig fram,“ segir Jón þegar blaðamaður minnir hann á þriðja framboðið til formanns. Sjálfur segir Jón bara verða að koma í ljós hvort hann bjóði fram krafta sína til varaformanns. Jens Garðar Helgason þingmaður er í framboði og þá bendir flest til þess að Diljá Mist Einarsdóttir geri slíkt hið sama þó hún sé ekki enn komin undan feldi. Ekki frekar en Jón. Borið hefur á því að tilkynningar stjórnmálamanna þessa dægrin komi fram á samfélagsmiðlum þeirra. „Ég mæti bara galvaskur á landsfund. Það er með því skemmtilegra sem maður gerir í bransanum,“ segir Jón og bætir við að hann sé ánægður með frambjóðendur til embætta. Vilhjálmur Árnason ritari flokksins gefur einnig kost á sér til endurkjörs. „Það er mjög fínt fólk að bjóða sig fram.“ Hann vill þó ekkert gefa uppi um sitt uppáhald frekar en hvenær sé von á ákvörðun frá honum.
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira