Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2025 14:59 Fróði Hymer lenti í leiðindaatviki á HM í Þrándheimi í dag. SKÍ Fimm Íslendingar kepptu í sprettgöngu á HM í skíðagöngu í Noregi í dag. Einn þeirra, Fróði Hymer, lenti í vægast sagt leiðinlegu atviki því annar keppandi stal skíðunum hans. Þetta kemur fram í frétt Skíðasambandsins í dag en þar segir að kínverski keppandinn Wuerkaixi Kuerbanjiang, sem var á undan Fróða í rásröðinni, hafi tekið skíðin hans Fróða og keppt á þeim. Fróði komst að þessu þegar hann ætlaði sjálfur að gera sig kláran í keppni. Hann hafði leitað um allt keppnissvæðið þegar hann sá loks Kuerbanjiang á ráslínunni, að leggja af stað. Kínverjinn keppti því á skíðum Fróða en var svo dæmdur úr keppni vegna málsins. Það voru hins vegar góð ráð dýr fyrir Fróða sem ákvað að nýta skíði Kínverjans og keppa á þeim: „Þetta hafði vissulega áhrif á Fróða því mikið stress skapaðist og mjög óþægilegt að vera tilbúinn bara nokkrum sekúndum áður en maður á að starta,“ segir í grein Skíðasambandsins. Íslenski hópurinn hefur lokið keppni í sprettgöngu, á HM í skíðagöngu.SKÍ Þrjátíu fyrstu keppendurnir komust áfram í keppninni en enginn Íslendinganna var þar á meðal. Þeir hafa hins vegar tryggt Íslandi sæti í skíðagöngu karla og kvenna á Ólympíuleikunum á næsta ári. Dagur Benediktsson varð fyrstur Íslendinga í keppni karla, í 94. sæti á 3:00,62. Fróði kom næstur í 111. sæti á 3:06,23 og Einar Árni Gíslason var rétt á eftir honum, á 3:06,68. Ástmar Helgi Kristinsson varð í 115. sæti á 3:07,34. Jaume Pueyo frá Spáni varð þrítugasti hjá körlunum í morgun á 2:52,84 mínútum. Kristrún Guðnadóttir var eini keppandi Íslands í kvennaflokki en hún endaði í 79. sæti, á 3:40,01 mínútum. Keppandinn í 30. sæti undankeppninnar, Rosie Brennan frá Bandaríkjunum, fór gönguna á 3:12,40. Skíðaíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Skíðasambandsins í dag en þar segir að kínverski keppandinn Wuerkaixi Kuerbanjiang, sem var á undan Fróða í rásröðinni, hafi tekið skíðin hans Fróða og keppt á þeim. Fróði komst að þessu þegar hann ætlaði sjálfur að gera sig kláran í keppni. Hann hafði leitað um allt keppnissvæðið þegar hann sá loks Kuerbanjiang á ráslínunni, að leggja af stað. Kínverjinn keppti því á skíðum Fróða en var svo dæmdur úr keppni vegna málsins. Það voru hins vegar góð ráð dýr fyrir Fróða sem ákvað að nýta skíði Kínverjans og keppa á þeim: „Þetta hafði vissulega áhrif á Fróða því mikið stress skapaðist og mjög óþægilegt að vera tilbúinn bara nokkrum sekúndum áður en maður á að starta,“ segir í grein Skíðasambandsins. Íslenski hópurinn hefur lokið keppni í sprettgöngu, á HM í skíðagöngu.SKÍ Þrjátíu fyrstu keppendurnir komust áfram í keppninni en enginn Íslendinganna var þar á meðal. Þeir hafa hins vegar tryggt Íslandi sæti í skíðagöngu karla og kvenna á Ólympíuleikunum á næsta ári. Dagur Benediktsson varð fyrstur Íslendinga í keppni karla, í 94. sæti á 3:00,62. Fróði kom næstur í 111. sæti á 3:06,23 og Einar Árni Gíslason var rétt á eftir honum, á 3:06,68. Ástmar Helgi Kristinsson varð í 115. sæti á 3:07,34. Jaume Pueyo frá Spáni varð þrítugasti hjá körlunum í morgun á 2:52,84 mínútum. Kristrún Guðnadóttir var eini keppandi Íslands í kvennaflokki en hún endaði í 79. sæti, á 3:40,01 mínútum. Keppandinn í 30. sæti undankeppninnar, Rosie Brennan frá Bandaríkjunum, fór gönguna á 3:12,40.
Skíðaíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira