Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir fagnar góðum árangri á CrossFit móti. Hún hefur átt magnaðan feril sem er nú efni í bók sem tók fjögur ár að skrifa. @anniethorisdottir Bandaríski rithöfundurinn Christine Bald fékk það stóra verkefni að skrifa ævisögu íslensku CrossFit drottningarinnar Anníe Mistar Þórisdóttur og nú styttist í það að við sjáum útkomuna. Bald hefur verið að kynda undir áhuganum á verkefninu með því að birta stutt brot á samfélagsmiðlum en í nýjustu færslunni staðfestir hún útgáfudaginn. Fylgjendur þeirra beggja hafa lengi vitað að slík bók væri í burðarliðnum. „Þetta tók mig fjögur ár en núna er ég loksins að ganga frá ævisögu Anníe Þórisdóttur. Hún mun fá nafnið: ‚Iceland Annie: The Evolution of a CrossFit Legend',“ skrifaði Christine Bald en það má færa það upp á íslensku: „Anníe frá Íslandi: Þroskasaga CrossFit goðsagnar“ Útgafudagurinn verður 17. febrúar 2026 en bókin verður skrifuð á ensku. Hvort hún verði síðan þýdd á íslensku fyrir jólin 2026 verður síðan að koma í ljós. „Anníe hefur unnið marga stórkostlega sigra á ferlinum og þeir eru vissulega allir í bókinni. Það sem mun samt virkilega koma ykkur mest á óvart, og það sem skemmtilegast var að skrifa um, voru allir ósigrarnir sem hún kom út úr á lífi,“ skrifaði Bald. Anníe kom CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi en auk þess að vera brautryðjandi hér heima þá hefur hún verið kyndilberi fyrir íþróttina á alþjóðavísu. Anníe varð á sínum fyrsta konan til að vinna tvo heimsmeistaratitla í CrossFit tvö ár í röð. Hún hefur alls komist sex sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum og það liðu ellefu ár frá því hún steig fyrst á verðlaunapallinn (2010) þar til að hún var þar síðast (2021). Anníe hefur á móti komið til baka eftir alls konar mótlæti og áskoranir og ef marka má skrif Bald á samfélagsmiðla þá mun í bókinni koma margt fram í sviðsljósið sem aðdáendur Anníe vita ekki um hversu stórir sumir „litlu sigrarnir“ voru í raun og veru. View this post on Instagram A post shared by Christine Bald (@christinedca) CrossFit Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Bald hefur verið að kynda undir áhuganum á verkefninu með því að birta stutt brot á samfélagsmiðlum en í nýjustu færslunni staðfestir hún útgáfudaginn. Fylgjendur þeirra beggja hafa lengi vitað að slík bók væri í burðarliðnum. „Þetta tók mig fjögur ár en núna er ég loksins að ganga frá ævisögu Anníe Þórisdóttur. Hún mun fá nafnið: ‚Iceland Annie: The Evolution of a CrossFit Legend',“ skrifaði Christine Bald en það má færa það upp á íslensku: „Anníe frá Íslandi: Þroskasaga CrossFit goðsagnar“ Útgafudagurinn verður 17. febrúar 2026 en bókin verður skrifuð á ensku. Hvort hún verði síðan þýdd á íslensku fyrir jólin 2026 verður síðan að koma í ljós. „Anníe hefur unnið marga stórkostlega sigra á ferlinum og þeir eru vissulega allir í bókinni. Það sem mun samt virkilega koma ykkur mest á óvart, og það sem skemmtilegast var að skrifa um, voru allir ósigrarnir sem hún kom út úr á lífi,“ skrifaði Bald. Anníe kom CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi en auk þess að vera brautryðjandi hér heima þá hefur hún verið kyndilberi fyrir íþróttina á alþjóðavísu. Anníe varð á sínum fyrsta konan til að vinna tvo heimsmeistaratitla í CrossFit tvö ár í röð. Hún hefur alls komist sex sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum og það liðu ellefu ár frá því hún steig fyrst á verðlaunapallinn (2010) þar til að hún var þar síðast (2021). Anníe hefur á móti komið til baka eftir alls konar mótlæti og áskoranir og ef marka má skrif Bald á samfélagsmiðla þá mun í bókinni koma margt fram í sviðsljósið sem aðdáendur Anníe vita ekki um hversu stórir sumir „litlu sigrarnir“ voru í raun og veru. View this post on Instagram A post shared by Christine Bald (@christinedca)
CrossFit Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira