Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 12:01 Hilmar Smári Henningsson og félagar í Stjörnunni spila ellefu heimaleiki í dag en þeir gætu orðið sextán eða sautján á næstu leiktíð. Stjarnan leggur til að fjölga leikjum. Vísir/Jón Gautur Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands fer fram eftir rúmar tvær vikur og þar verður ekki aðeins kosið um nýjan formann. Það liggja fyrir tillögur um að fjölga leikjum í úrvalsdeild karla og þá má einnig búast við umræðu um erlenda leikmann eins og venjulega. Úrvalsdeild karla hefur verið með óbreyttu fyrirkomulagi í næstum því þrjátíu ár eða frá haustinu 1996. Tólf lið spila tvöfalda umferð, samtals 22 leiki. Nú er lagt til að fjölga leikjum í deildinni en tvær mismunandi tillögur um slíkt liggja fyrir þinginu. Þetta má sjá í tillögum sem birtust á heimsíðu KKÍ. Körfuknattleiksdeild Hattar er með tillögu um að setja það í hendur stjórnar KKÍ að fjölga leikjum í úrvalsdeild karla. Stjórnin myndi þá horfa til þess að hafa þrefalda umferð í úrvalsdeild karla sem þýðir 33 leikir fyrir úrslitakeppni. Við þessa tillögu mun helmingur liða í úrvalsdeild spila sextán heimaleiki en hinn helmingurinn sautján. Þetta er því fjölgun um fjóra til fimm heimaleiki á lið. Önnur tillaga kemur frá Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar. Hún mælir með því að fjölga leikjum með því að skipta deildinni um eftir tvöfalda umferða alveg eins og er gert hjá konunum í dag. Leikin skal tvöföld umferð þar sem allir mæta öllum. Þegar leikin hefur verið tvöföld umferð skal skipta deildinni upp í A deild, sem er skipuð sex efstu liðunum, og B deild sem er skipuð sex neðstu liðunum. Innan hvorrar deildar skal leikin tvöföld umferð. Þetta myndi þýða að öll lið deildarinnar myndu spila 33 leiki í stað 22 í dag. Í tillögu Stjörnunnar myndu öll liðin spila 32 leiki og þar sem sextán heimaleiki. Miðað við að það séu tvær tillögur um fjölgun leikja þá verður að teljast líklegt að önnur þeirra verði samþykkt. Það mun aftur á móti reyna á mótastjóra KKÍ og yfirmenn íþróttahúsa landsins að koma öllum þessum nýju leikjum fyrir í húsunum. Bónus-deild karla KKÍ Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Úrvalsdeild karla hefur verið með óbreyttu fyrirkomulagi í næstum því þrjátíu ár eða frá haustinu 1996. Tólf lið spila tvöfalda umferð, samtals 22 leiki. Nú er lagt til að fjölga leikjum í deildinni en tvær mismunandi tillögur um slíkt liggja fyrir þinginu. Þetta má sjá í tillögum sem birtust á heimsíðu KKÍ. Körfuknattleiksdeild Hattar er með tillögu um að setja það í hendur stjórnar KKÍ að fjölga leikjum í úrvalsdeild karla. Stjórnin myndi þá horfa til þess að hafa þrefalda umferð í úrvalsdeild karla sem þýðir 33 leikir fyrir úrslitakeppni. Við þessa tillögu mun helmingur liða í úrvalsdeild spila sextán heimaleiki en hinn helmingurinn sautján. Þetta er því fjölgun um fjóra til fimm heimaleiki á lið. Önnur tillaga kemur frá Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar. Hún mælir með því að fjölga leikjum með því að skipta deildinni um eftir tvöfalda umferða alveg eins og er gert hjá konunum í dag. Leikin skal tvöföld umferð þar sem allir mæta öllum. Þegar leikin hefur verið tvöföld umferð skal skipta deildinni upp í A deild, sem er skipuð sex efstu liðunum, og B deild sem er skipuð sex neðstu liðunum. Innan hvorrar deildar skal leikin tvöföld umferð. Þetta myndi þýða að öll lið deildarinnar myndu spila 33 leiki í stað 22 í dag. Í tillögu Stjörnunnar myndu öll liðin spila 32 leiki og þar sem sextán heimaleiki. Miðað við að það séu tvær tillögur um fjölgun leikja þá verður að teljast líklegt að önnur þeirra verði samþykkt. Það mun aftur á móti reyna á mótastjóra KKÍ og yfirmenn íþróttahúsa landsins að koma öllum þessum nýju leikjum fyrir í húsunum.
Bónus-deild karla KKÍ Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira